„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 23:01 Theodór Elmar í leik með KR í sumar. Vísir/Hulda Margrét Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal Besta deild karla KR Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal
Besta deild karla KR Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn