Ákall Mo Salah: Leiðtogar heimsins verða að stöðva frekari slátrun saklauss fólks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 08:16 Liverpool stórstjarnan Mohamed Salah sendi leiðtogum heimsins skilaboð á samfélagsmiðlum. Getty/Andrew Powell Liverpool leikmaðurinn og Egyptinn Mohamed Salah hefur tjáð sig um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem Ísraelsmenn hafa svarað hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna með mikilli hörku og stöðugum árásum sem hafa kostað þúsundir Palestínumanna lífið. Salah setti inn myndband á samfélagsmiðla með ákall um frið og að fólkið á Gasaströndinni fengi mat, vatn og sjúkragögn sem fyrst. Salah talar á ensku í myndbandinu og beinir orðum sínum sérstaklega til Vesturlanda. „Það er búið að vera of mikið ofbeldi og átakanleg grimmd. Það hefur verið hræðilegt að fylgjast með stigmögnun ástandsins,“ sagði Mohamed Salah. „Öll líf skipta máli og það verður að verja þetta fólk. Þessu verður að linna. Fjölskyldur eru sundraðar. Það er ljóst að það verður núna að leyfa mannúðaraðstoð fyrir fólkið á Gasa. Fólkið þar lifir við hræðilegar aðstæður,“ sagði Salah. „Atburðurinn á sjúkrahúsinu var óhugnanlegur. Fólkið á Gasa þarf mat, vant og sjúkragögn án tafar. Ég kalla eftir því að leiðtogar heimsins stöðvi frekari slátrun saklauss fólks. Manngæskan verður að hafa betur,“ sagði Salah eins og sjá má hér fyrir neðan. Ísraelsmenn samþykktu í gær að hleypa neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa yfir landamærin við Egyptaland. Alls verður tuttugu flutningabílum hleypt yfir landamærin en Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að samkomulagið væri háð eftirliti. pic.twitter.com/cpyHFIhuQj— Mohamed Salah (@MoSalah) October 18, 2023 Enski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Salah setti inn myndband á samfélagsmiðla með ákall um frið og að fólkið á Gasaströndinni fengi mat, vatn og sjúkragögn sem fyrst. Salah talar á ensku í myndbandinu og beinir orðum sínum sérstaklega til Vesturlanda. „Það er búið að vera of mikið ofbeldi og átakanleg grimmd. Það hefur verið hræðilegt að fylgjast með stigmögnun ástandsins,“ sagði Mohamed Salah. „Öll líf skipta máli og það verður að verja þetta fólk. Þessu verður að linna. Fjölskyldur eru sundraðar. Það er ljóst að það verður núna að leyfa mannúðaraðstoð fyrir fólkið á Gasa. Fólkið þar lifir við hræðilegar aðstæður,“ sagði Salah. „Atburðurinn á sjúkrahúsinu var óhugnanlegur. Fólkið á Gasa þarf mat, vant og sjúkragögn án tafar. Ég kalla eftir því að leiðtogar heimsins stöðvi frekari slátrun saklauss fólks. Manngæskan verður að hafa betur,“ sagði Salah eins og sjá má hér fyrir neðan. Ísraelsmenn samþykktu í gær að hleypa neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa yfir landamærin við Egyptaland. Alls verður tuttugu flutningabílum hleypt yfir landamærin en Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að samkomulagið væri háð eftirliti. pic.twitter.com/cpyHFIhuQj— Mohamed Salah (@MoSalah) October 18, 2023
Enski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira