Velkominn, vetur konungur Icewear 28. október 2023 09:03 Í dag, fyrsta vetrardag, frumsýnir Icewear nýja útgáfu af íslensku ullareinangruninni sem er úlpan Vatnajökull. Það sem einkennir m.a. úlpuna er mjög töff snið, nostrað er við mikið af smáatriðum og svo gerir íslenska ullareinangrunin hana auðvitað mjög einstaka. Úlpan fer í almenna sölu í byrjun nóvember. Nú er rétti tíminn til að huga að hlýjum úlpum enda er vetur konungur farinn að minna á sig víða um land. Icewear býður upp á breytt úrval af úlpum á mjög góðu verðbili. „Sérstaða Icewear liggur í íslenskri ullareinangrun,“ segir Elma Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear. „Íslenska ullin hefur haldið hita í þjóðinni undanfarnar aldir og er notuð í stað þess að nota dún eða aðrar polyester fyllingar.“ Icewear á sér langa sögu en allt byrjaði þetta árið 1972 á lítilli prjónastofu á Hvammstanga og með íslensku kindinni. „Íslenska ullareinangrunin byggir því á sögu vörumerkisins og nýsköpun á heimsvísu. Íslendingar þekkja ullina og vita að hún aðlagar sig að líkamshita, bæði í hita og kulda. Sá eiginleiki kemur því í veg fyrir að fólk til dæmis svitni þegar komið er inn í verslun í miklum kulda og þykkri úlpu.“ Fönn er úlpa með íslenskri ullareinangrun. Ný og glæsileg úlpa frumsýnd í dag Funi dúnúlpan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár að sögn Elmu en ullareinangrunin hefur sótt í sig veðrið síðasta árið. „Þar má helst nefna Kötlujökul, Ódáðahraun og Fönn en í dag, fyrsta vetrardag, frumsýnir Icewear nýja útgáfu af íslensku ullareinangruninni sem er úlpan Vatnajökull sem segja má að sé konungurinn í framleiðslunni á íslensku ullareinangruninni. Úlpan fer svo í almenna sölu í byrjun nóvember í verslunum okkar og á icewear.is.“ Kötlujökull er stórglæsileg úlpa frá Icewear.Dúnúlpan Funi hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Vatnajökull er ullareinangruð með 200 gr af íslenskri ull og er auk þess með 200 gr ullareinangrun í innri jakka sem er hægt að renna úr. „Vatnajökull er mjög hlý og tæknileg en hún er þrír jakkar í einum. Það sem einkennir úlpuna er mjög töff snið, nostrað er við öll smáatriði og svo gerir íslenska ullareinangrunin hana auðvitað mjög einstaka.“ Ytra byrði Vatnajökuls er úr slitsterku ripstop efni, 5000 mm W/P, DWR vatnsfráhrindandi húð og teipaðir saumar eru á álagssvæðum. Vatnajökull er auk þess OEKO-TEX vottuð flík sem þýðir að öll efni og fylgihlutir eru vottaðir af þriðja aðila og prófað er fyrir skaðlegum efnum. Ytra byrði er úr slitsterku ripstop efni, 5000 mm W/P, DWR vatnsfráhrindandi húð og teipaðir saumar eru á álagssvæðum. Icewear býður upp á mikið úrval af barnafötum sem halda litlum kroppum hlýjum á köldum vetrardögum. Hlý föt fyrir litla kroppa Icewear rekur mjög stóra vefverslun sem sinnir bæði íslenskum og erlendum markaði. Þar er hægt að skoða allar vörur frá Icewear og fá helstu upplýsingar um liti, stærðir og snið auk þess sem hægt er að panta vörur og fá sent heim. „Einnig má benda á að við bjóðum upp á mikið úrval af barnafötum sem halda litlum kroppum hlýjum á köldum vetrardögum en Icewear framleiðir kuldagalla, úlpur og kuldabuxur á krakka úr íslensku ullareinangruninni.“ Nánari upplýsingar á icewear.is. Tíska og hönnun Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Sjá meira
„Sérstaða Icewear liggur í íslenskri ullareinangrun,“ segir Elma Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear. „Íslenska ullin hefur haldið hita í þjóðinni undanfarnar aldir og er notuð í stað þess að nota dún eða aðrar polyester fyllingar.“ Icewear á sér langa sögu en allt byrjaði þetta árið 1972 á lítilli prjónastofu á Hvammstanga og með íslensku kindinni. „Íslenska ullareinangrunin byggir því á sögu vörumerkisins og nýsköpun á heimsvísu. Íslendingar þekkja ullina og vita að hún aðlagar sig að líkamshita, bæði í hita og kulda. Sá eiginleiki kemur því í veg fyrir að fólk til dæmis svitni þegar komið er inn í verslun í miklum kulda og þykkri úlpu.“ Fönn er úlpa með íslenskri ullareinangrun. Ný og glæsileg úlpa frumsýnd í dag Funi dúnúlpan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár að sögn Elmu en ullareinangrunin hefur sótt í sig veðrið síðasta árið. „Þar má helst nefna Kötlujökul, Ódáðahraun og Fönn en í dag, fyrsta vetrardag, frumsýnir Icewear nýja útgáfu af íslensku ullareinangruninni sem er úlpan Vatnajökull sem segja má að sé konungurinn í framleiðslunni á íslensku ullareinangruninni. Úlpan fer svo í almenna sölu í byrjun nóvember í verslunum okkar og á icewear.is.“ Kötlujökull er stórglæsileg úlpa frá Icewear.Dúnúlpan Funi hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Vatnajökull er ullareinangruð með 200 gr af íslenskri ull og er auk þess með 200 gr ullareinangrun í innri jakka sem er hægt að renna úr. „Vatnajökull er mjög hlý og tæknileg en hún er þrír jakkar í einum. Það sem einkennir úlpuna er mjög töff snið, nostrað er við öll smáatriði og svo gerir íslenska ullareinangrunin hana auðvitað mjög einstaka.“ Ytra byrði Vatnajökuls er úr slitsterku ripstop efni, 5000 mm W/P, DWR vatnsfráhrindandi húð og teipaðir saumar eru á álagssvæðum. Vatnajökull er auk þess OEKO-TEX vottuð flík sem þýðir að öll efni og fylgihlutir eru vottaðir af þriðja aðila og prófað er fyrir skaðlegum efnum. Ytra byrði er úr slitsterku ripstop efni, 5000 mm W/P, DWR vatnsfráhrindandi húð og teipaðir saumar eru á álagssvæðum. Icewear býður upp á mikið úrval af barnafötum sem halda litlum kroppum hlýjum á köldum vetrardögum. Hlý föt fyrir litla kroppa Icewear rekur mjög stóra vefverslun sem sinnir bæði íslenskum og erlendum markaði. Þar er hægt að skoða allar vörur frá Icewear og fá helstu upplýsingar um liti, stærðir og snið auk þess sem hægt er að panta vörur og fá sent heim. „Einnig má benda á að við bjóðum upp á mikið úrval af barnafötum sem halda litlum kroppum hlýjum á köldum vetrardögum en Icewear framleiðir kuldagalla, úlpur og kuldabuxur á krakka úr íslensku ullareinangruninni.“ Nánari upplýsingar á icewear.is.
Tíska og hönnun Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp