Bjóða stuðningsmönnum sínum frítt ferðalag á jólaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 10:30 Stuðningsmenn Chelsea sem vilja eyða Aðfangadegi í fótboltaferð hafa öruggt far fram og til baka. Getty/Harriet Lander Chelsea spilar á útivelli á aðfangadag og það á heimavelli Wolves í Wolverhampton norðvestur af Birmingham. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Þorláksmessu en leikurinn var færður aftur um einn dag og verður fyrsti leikurinn sem er spilaður á aðfangadag í næstum því þrjátíu ár. Leikurinn á að hefjast klukkan 13.00 að enskum tíma. Síðasti leikur í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadag var leikur sem fór fram 24. desember 1995. Leeds United vann þá 3-1 sigur á Manchester United. Chelsea FC to offer free travel for Wolves vs Chelsea As a sign of appreciation for fans making this trip, CFC will be offering free travel as a goodwill gesture to anyone who purchases a ticket.CST Comment pic.twitter.com/SPcPrAYZB9— Chelsea Supporters Trust (@ChelseaSTrust) October 30, 2023 Chelsea hefur ákveðið að koma til móts við stuðningsmenn sína og bjóða þeim frítt far á leikinn. Það er ekki aðeins spurning um kostnað við það að komast þangað heldur eru einnig takmarkaðir ferðamöguleikar í boði. „Félagið gerir sér grein fyrir því að möguleikar til ferðalaga eru takmarkaðir á svona degi þar sem að þetta er ekki aðeins sunnudagur heldur einnig aðfangadagur,“ sagði í yfirlýsingu Chelsea. „Sem vottur um þakklæti okkar til þeirra stuðningsmanna sem ætla í þetta ferðalag þá mun Chelsea Football Club bjóða þeim frítt ferðalag svo framarlega sem þeir eru með miða á leikinn,“ sagði í yfirlýsingunni. Stuðningsmennirnir geta pantað sér sæti í rútunni um leið og miðarnir fara í sölu. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Þorláksmessu en leikurinn var færður aftur um einn dag og verður fyrsti leikurinn sem er spilaður á aðfangadag í næstum því þrjátíu ár. Leikurinn á að hefjast klukkan 13.00 að enskum tíma. Síðasti leikur í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadag var leikur sem fór fram 24. desember 1995. Leeds United vann þá 3-1 sigur á Manchester United. Chelsea FC to offer free travel for Wolves vs Chelsea As a sign of appreciation for fans making this trip, CFC will be offering free travel as a goodwill gesture to anyone who purchases a ticket.CST Comment pic.twitter.com/SPcPrAYZB9— Chelsea Supporters Trust (@ChelseaSTrust) October 30, 2023 Chelsea hefur ákveðið að koma til móts við stuðningsmenn sína og bjóða þeim frítt far á leikinn. Það er ekki aðeins spurning um kostnað við það að komast þangað heldur eru einnig takmarkaðir ferðamöguleikar í boði. „Félagið gerir sér grein fyrir því að möguleikar til ferðalaga eru takmarkaðir á svona degi þar sem að þetta er ekki aðeins sunnudagur heldur einnig aðfangadagur,“ sagði í yfirlýsingu Chelsea. „Sem vottur um þakklæti okkar til þeirra stuðningsmanna sem ætla í þetta ferðalag þá mun Chelsea Football Club bjóða þeim frítt ferðalag svo framarlega sem þeir eru með miða á leikinn,“ sagði í yfirlýsingunni. Stuðningsmennirnir geta pantað sér sæti í rútunni um leið og miðarnir fara í sölu.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira