Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur og FH-ingar í dauðafæri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 19:16 Tveir leikir fara fram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira