Tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti
Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti