Kvika hagnast um tæpa fjóra milljarða Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 19:45 Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að gripið hafi verið til aðgerða til að auka skilvirkni og bæta rekstur í bankanum. Meðal lykilaðgerða sé 900 milljóna króna lækkun árlegs rekstrarkostnaðar og ákvörðun um að hefja sölu á dótturfélaginu TM. Hagnaður Kviku banka fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2023. Heildareignir námu 328 milljörðum og eigið fé samstæðunnar voru 80 milljarðar króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni. Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni.
Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0%
Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira