Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 13:25 Einar Þorsteinn Ólafsson spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira
Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira