Fékk rautt spjald en studdi liðsfélagana úr stúkunni með blys við hönd Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 18:10 Ole Sæter sést hér, enn klæddur liðsúlpu Rosenborgar, meðal stuðningsmanna uppi í stúku eftir að hafa fengið rautt spjald. Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum þegar Rosenborg lagði erkifjendur sína Molde 2-1 að velli. Þetta var annar sigur liðsins í röð eftir að hafa fara fimm leiki þar áður án sigurs, Ísak hefur skorað mark í báðum leikjum. Ísak skoraði opnunarmark leiksins 19. mínútu en Emil Breivik jafnaði fyrir Molde skömmu síðar. Það kom svo til átaka undir lok fyrri hálfleiks þegar Mathias Lovik fór í groddaralega tæklingu á Jayden Nelson. Mathias var rekinn af velli fyrir brotið og Ole Sæter, varamaður Molde, var rekinn af velli fyrir að hlaupa inn á völlinn og hrinda leikmanni Molde til jarðar. Ole Sæter utvist fra benken i en ellevill første omgang mellom Rosenborg og Molde 🤯 pic.twitter.com/EAZv2ey19z— TV 2 Sport (@tv2sport) November 5, 2023 Leikmaðurinn skellti sér samt ekkert í sturtu heldur dreif sig bara beint upp í stúku, fann sér blys og byrjaði að styðja sína menn til sigurs við mikla gleði annarra stuðningsmanna. Esto es totalmente SURREAL 😅Ole Sæter fue expulsado antes del entretiempo en Rosenborg-Molde.¿Qué hizo para el segundo tiempo? Se fue a la tribuna para alentar con los hinchas.Sí, el que tiene la bengala en la mano es él.pic.twitter.com/ma4HBoGe11— Fútbol Noruego (@NoruegArg) November 5, 2023 Það dugði þó ekki til, Sverre Halseth Nypan skoraði annað mark Rosenborg í seinni hálfleiknum og tryggði sínu liði þrjú stig úr erkifjendaslagnum, Emil Frederiksen setti svo smiðshöggið á 95. mínútu þegar hann skoraði þriðja mark Rosenborg og gekk endanlega frá leiknum. Norski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Ísak skoraði opnunarmark leiksins 19. mínútu en Emil Breivik jafnaði fyrir Molde skömmu síðar. Það kom svo til átaka undir lok fyrri hálfleiks þegar Mathias Lovik fór í groddaralega tæklingu á Jayden Nelson. Mathias var rekinn af velli fyrir brotið og Ole Sæter, varamaður Molde, var rekinn af velli fyrir að hlaupa inn á völlinn og hrinda leikmanni Molde til jarðar. Ole Sæter utvist fra benken i en ellevill første omgang mellom Rosenborg og Molde 🤯 pic.twitter.com/EAZv2ey19z— TV 2 Sport (@tv2sport) November 5, 2023 Leikmaðurinn skellti sér samt ekkert í sturtu heldur dreif sig bara beint upp í stúku, fann sér blys og byrjaði að styðja sína menn til sigurs við mikla gleði annarra stuðningsmanna. Esto es totalmente SURREAL 😅Ole Sæter fue expulsado antes del entretiempo en Rosenborg-Molde.¿Qué hizo para el segundo tiempo? Se fue a la tribuna para alentar con los hinchas.Sí, el que tiene la bengala en la mano es él.pic.twitter.com/ma4HBoGe11— Fútbol Noruego (@NoruegArg) November 5, 2023 Það dugði þó ekki til, Sverre Halseth Nypan skoraði annað mark Rosenborg í seinni hálfleiknum og tryggði sínu liði þrjú stig úr erkifjendaslagnum, Emil Frederiksen setti svo smiðshöggið á 95. mínútu þegar hann skoraði þriðja mark Rosenborg og gekk endanlega frá leiknum.
Norski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira