Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2023 07:30 Jennifer Hermoso hefur verið ein umtalaðasta fótboltakona heims undanfarna mánuði. getty/Jonathan Moscrop Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk. Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk.
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira