Inga Lind orðlaus með orðu frá Spánarkonungi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 12:48 Inga Lind í fyrsta skipti orðlaus, segir Áslaug Hulda í texta við mynd af vinkonu sinni með orðuna í gærkvöldi. Áslaug Hulda Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var sæmd heiðursorðu frá Spánarkonungi á viðburði í Reykjavík í gær þar sem því var fagnað að hundrað ár eru frá því að viðskipti Íslands og Spánar með þorsk og rauðvín hófust. Áslaug Hulda Jónsdóttir, vinkona Ingu Lindar, birtir mynd af Ingu Lind með orðuna á Facebook og er óhætt að segja að hamingjuóskum rigni. José Ramón García-Hernández, sendiherra Spánar, sæmdi Ingu Lind orðunni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal gesta og flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Spánar og aldarafmæli viðskipta með þorsk og vín á milli Íslands og Spánar. Það fór vel á með gestum í gær. „Samningur var gerður um innflutning á Spánarvínum til að aflétta tollum á sölu íslensks saltfisks á Spáni. Þar með var Áfengisverslun ríkisins sett á fót árið 1922 og vínbúðir opnaðar í kaupstöðum landsins. Í máli sínu ræddi forseti gagnkvæman ávinning af margvíslegu samstarfi Íslands og Spánar,“ segir á heimasíðu forsetaembættisins. Inga Lind bjó á Spáni í þrjú ár með fjölskyldu sinni og hefur látið hafa eftir sér að hún hafi tekið við stöðu ræðismanns Spánar á Íslandi í þakklætisskyni fyrir árin sín þar. Inga Lind lék meðal annars í auglýsingu fyrir spænska fjarskiptafyrirtækið Mobile Power á meðan hún bjó ytra. MP- Band from Bunch of Sox on Vimeo. Þá hefur Inga Lind komið að knattspyrnuskóla Barcelona sem heimsótt hefur Ísland oftar en einu sinni. Inga Lind hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur vegna baráttu sinnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Spánn Forseti Íslands Utanríkismál Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15 Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Sjá meira
Áslaug Hulda Jónsdóttir, vinkona Ingu Lindar, birtir mynd af Ingu Lind með orðuna á Facebook og er óhætt að segja að hamingjuóskum rigni. José Ramón García-Hernández, sendiherra Spánar, sæmdi Ingu Lind orðunni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal gesta og flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Spánar og aldarafmæli viðskipta með þorsk og vín á milli Íslands og Spánar. Það fór vel á með gestum í gær. „Samningur var gerður um innflutning á Spánarvínum til að aflétta tollum á sölu íslensks saltfisks á Spáni. Þar með var Áfengisverslun ríkisins sett á fót árið 1922 og vínbúðir opnaðar í kaupstöðum landsins. Í máli sínu ræddi forseti gagnkvæman ávinning af margvíslegu samstarfi Íslands og Spánar,“ segir á heimasíðu forsetaembættisins. Inga Lind bjó á Spáni í þrjú ár með fjölskyldu sinni og hefur látið hafa eftir sér að hún hafi tekið við stöðu ræðismanns Spánar á Íslandi í þakklætisskyni fyrir árin sín þar. Inga Lind lék meðal annars í auglýsingu fyrir spænska fjarskiptafyrirtækið Mobile Power á meðan hún bjó ytra. MP- Band from Bunch of Sox on Vimeo. Þá hefur Inga Lind komið að knattspyrnuskóla Barcelona sem heimsótt hefur Ísland oftar en einu sinni. Inga Lind hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur vegna baráttu sinnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum.
Spánn Forseti Íslands Utanríkismál Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15 Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Sjá meira
Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15
Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03