Hver vill villu ömmu Villa Vill? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 14:00 Amma Villa Vill ólst upp í Kastalanum. Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi. Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi.
Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning