ÍA tók Blika á endasprettinum Snorri Már Vagnsson skrifar 7. nóvember 2023 22:15 Viruz og Hozider, leikmenn Breiðabliks og ÍA. Ljósleiðaradeildin Breiðablik og ÍA mættust á Overpass. Breiðablik hófu leikinn í vörn en töpuðu skammbyssulotunni í upphafi leiks. Í hófu leikinn töluvert betur og komust í stöðuna 1-5 eftir sex lotur. Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti
Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti