Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 10:42 Jóhann Berg Guðmundsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem héldu honum frá síðustu landsleikjum. Vísir/Vilhelm Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira