Réttarholtsskóli og Háteigsskóli áfram í úrslit Skrekks Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2023 23:08 Úr atriði Háteigsskóla, Fjörutíu sekúndur. Anton Bjarni Réttarholtsskóli og Háteigsskóli komust áfram í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Atriði skólanna fjölluðu um sjálfsöryggi annars vegar og sjálfsvígshugsanir hins vegar. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218. Í kvöld fór fram þriðja og síðasta undanúrslitakvöld Skrekks. Á fyrsta undanúrslitakvöldinu á mánudag komust Seljaskóli og Landakotsskóli áfram. Í gær bættust svo Laugalækjarskóli og Hagaskóli í hóp þeirra skóla sem keppa til úrslita næstkomandi mánudag. Átta grunnskólar tóku þátt í kvöld. Það voru Fellaskóli, Foldaskóli, Háteigsskóli, Hlíðaskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli, Sæmundarskóli og Ölduselsskóli. Úr atriði Réttarholtsskóla, Í eigin heimi.Anton Bjarni Sjálfsöryggi og erfiðar hugsanir Á vef RÚV er fjallað stuttlega um atriðin sem komust áfram í kvöld. Atriði Réttarholtsskóla ber heitið Í eigin heimi og fjallar um það sem gerist innra með ungu fólki, eftir því hvort það fullt sjálfsöryggi eða ekki. Í atriðinu sjást tveir nemendur upplifa svipaðar aðstæður, en takast á við þá á ólíkan hátt eftir því hversu öruggir þeir eru með sjálfa sig. Atriði Háteigsskóla heitir Fjörutíu sekúndur, en heitið er vísan til þess að á fjörutíu sekúndna fresti falli einhver í heiminum fyrir eigin hendi. Atriðið fjallar um sjálfsvígshugsanir og skilaboðin eru þau að allir sem glíma við slíkar hugsanir geti leitað sér hjálpar, það sé alltaf hægt að finna lausn. Úrslitakvöld Skrekks fer fram á mánudaginn og verður sýnt í beinni útsendingu á Ríkissjónvarpinu. Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218. Í kvöld fór fram þriðja og síðasta undanúrslitakvöld Skrekks. Á fyrsta undanúrslitakvöldinu á mánudag komust Seljaskóli og Landakotsskóli áfram. Í gær bættust svo Laugalækjarskóli og Hagaskóli í hóp þeirra skóla sem keppa til úrslita næstkomandi mánudag. Átta grunnskólar tóku þátt í kvöld. Það voru Fellaskóli, Foldaskóli, Háteigsskóli, Hlíðaskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli, Sæmundarskóli og Ölduselsskóli. Úr atriði Réttarholtsskóla, Í eigin heimi.Anton Bjarni Sjálfsöryggi og erfiðar hugsanir Á vef RÚV er fjallað stuttlega um atriðin sem komust áfram í kvöld. Atriði Réttarholtsskóla ber heitið Í eigin heimi og fjallar um það sem gerist innra með ungu fólki, eftir því hvort það fullt sjálfsöryggi eða ekki. Í atriðinu sjást tveir nemendur upplifa svipaðar aðstæður, en takast á við þá á ólíkan hátt eftir því hversu öruggir þeir eru með sjálfa sig. Atriði Háteigsskóla heitir Fjörutíu sekúndur, en heitið er vísan til þess að á fjörutíu sekúndna fresti falli einhver í heiminum fyrir eigin hendi. Atriðið fjallar um sjálfsvígshugsanir og skilaboðin eru þau að allir sem glíma við slíkar hugsanir geti leitað sér hjálpar, það sé alltaf hægt að finna lausn. Úrslitakvöld Skrekks fer fram á mánudaginn og verður sýnt í beinni útsendingu á Ríkissjónvarpinu.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218.
Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira