Martröð í lokaleik ferilsins hjá Rapinoe Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 14:30 Ali Krieger sem hér sést fyrir miðju vann bandaríska meistaratitilinn í sínum síðasta leik. Vísir/Getty Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum. Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti