Danirnir í Man. Utd missa af mikilvægum landsleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 10:46 Christian Eriksen og Rasmus Höjlund þurfa að treysta á félaga sína í danska landsliðinu að tryggja þeim sæti á EM næsta sumar. Getty/Simon Stacpoole Danir verða án þeirra Christian Eriksen og Rasmus Höjlund í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM í fótbolta. Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Eriksen og Höjlund meiddust báðir í leik United og Luton á Old Trafford um helgina. Meiðslin eru það alvarleg að þeir þurfta að draga sig út úr danska landsliðshópnum fyrir þessa mikilvægu leiki. Manchester United pair Rasmus Hojlund and Christian Eriksen withdraw from Denmark squad due to injury#MUFC https://t.co/jsd6tJ9fne pic.twitter.com/oSDX5oS4Qm— Man United News (@ManUtdMEN) November 13, 2023 Danir eru með fjögurra stiga forskot á Kasakstan fyrir síðustu tvær umferðir riðilsins og eiga eftir heimaleik á móti Slóveníu og útileik á móti Norður Írlandi. Slóvenía er með nítján stig eins og Danir. Það lið sem vinnur leikinn á Parken tryggir sér sæti á EM en hitt liðið gæti komist þangað líka ef Kasakstan, liðið sem er í þriðja sætinu, vinnur ekki San Marínó. Fari svo hins vegar þarf tapliðið að vinna lokaleik sinn. Jens Stryger Larsen og Jesper Lindström koma inn í landsliðshópinn fyrir Manchester United mennina. Eriksen ve Hojlund sakatl klar nedeniyle milli tak mdan ayr ld lar. pic.twitter.com/EZTIERRHkD— Akif (@journalkif) November 13, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira