Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2023 15:00 Jürgen Klopp lét í sér heyra vegna leiktíma Liverpool. getty/Robin Jones Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham. Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01