Arteta kærður fyrir skammarræðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 06:01 Mikel Arteta fór mikinn á umræddum blaðamannafundi og fær ekki að komast upp með það. Getty/Nigel French Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Arteta var mjög ósáttur með það að sigurmark Newcastle hafi fengið að standa eftir að myndbandsdómararnir skoðuðu þrjár mismunandi ástæður fyrir því að dæma markið af. Anthony Gordon skoraði markið en þetta er eitt umdeildasta mark sem hefur verið skorað í langan tíma. Það stóð samt eftir langa og ítarlega skoðun. FA statement: Mikel Arteta has been charged with a breach of FA Rule E3.1 . It happens following comments that he made in media interviews after Arsenal s Premier League game against Newcastle United on Saturday 4 November . pic.twitter.com/xIKvmkQRHP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 16, 2023 Arteta kallaði niðurstöðu VAR vandræðalega og hreina skömm en dómararnir í VAR-herberginu fundu ekki óyggjandi sannanir fyrir því að dæma markið af þrátt fyrir að boltinn virtist fara út af vellinum í aðdragandanum, markaskorarinn gat mögulega verið rangstæður og ýtt var á bak varnarmanns Arsenal í markteignum. Arteta fær tíma þar til á þriðjudaginn til að svara ákærunni. Hann stóð fast á sínu í framhaldinu og Arsenal kom síðan með tilkynningu þar sem félagið stóð að baki knattspyrnustjóra sínum og lýsti því einnig yfir að dómgæslan hafi verið óásættanleg og að leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu betra skilið. Howard Webb, yfirmaður dómaramála, hefur komið fram og lýst því yfir að myndbandsdómararnir hafi komist að réttri niðurstöðu í öllum þessum þremur umdeildu atriðum. Tapið á móti Newcastle var það fyrsta á tímabilinu hjá Arsenal liðinu. Liðið er nú í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni en þó bara einu stigi á eftir toppliði Manchester City. BREAKING: Mikel Arteta has been charged with misconduct following comments he made in post-match interviews after Arsenal s Premier League game defeat to Newcastle United. pic.twitter.com/eukb97vhM0— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2023 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Arteta var mjög ósáttur með það að sigurmark Newcastle hafi fengið að standa eftir að myndbandsdómararnir skoðuðu þrjár mismunandi ástæður fyrir því að dæma markið af. Anthony Gordon skoraði markið en þetta er eitt umdeildasta mark sem hefur verið skorað í langan tíma. Það stóð samt eftir langa og ítarlega skoðun. FA statement: Mikel Arteta has been charged with a breach of FA Rule E3.1 . It happens following comments that he made in media interviews after Arsenal s Premier League game against Newcastle United on Saturday 4 November . pic.twitter.com/xIKvmkQRHP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 16, 2023 Arteta kallaði niðurstöðu VAR vandræðalega og hreina skömm en dómararnir í VAR-herberginu fundu ekki óyggjandi sannanir fyrir því að dæma markið af þrátt fyrir að boltinn virtist fara út af vellinum í aðdragandanum, markaskorarinn gat mögulega verið rangstæður og ýtt var á bak varnarmanns Arsenal í markteignum. Arteta fær tíma þar til á þriðjudaginn til að svara ákærunni. Hann stóð fast á sínu í framhaldinu og Arsenal kom síðan með tilkynningu þar sem félagið stóð að baki knattspyrnustjóra sínum og lýsti því einnig yfir að dómgæslan hafi verið óásættanleg og að leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu betra skilið. Howard Webb, yfirmaður dómaramála, hefur komið fram og lýst því yfir að myndbandsdómararnir hafi komist að réttri niðurstöðu í öllum þessum þremur umdeildu atriðum. Tapið á móti Newcastle var það fyrsta á tímabilinu hjá Arsenal liðinu. Liðið er nú í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni en þó bara einu stigi á eftir toppliði Manchester City. BREAKING: Mikel Arteta has been charged with misconduct following comments he made in post-match interviews after Arsenal s Premier League game defeat to Newcastle United. pic.twitter.com/eukb97vhM0— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2023
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira