Bellingham valinn besti ungi leikmaður Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 17:46 Jude Bellingham hefur heldur betur farið vel af stað með Real Madrid. Alex Caparros/Getty Images Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu. Gulldrengurinn, eða Golden Boy eins og verðlaunin heita á ensku, eru verðlaun sem veitt eru leikmanni sem er 21 árs eða yngri og hefur þótt skara fram úr í Evrópu. Verðlaunin eru einnig veitt í kvennaflokki og í ár var það hin 18 ára gamla Linda Caicedo, leikmaður Real Madrid og kólumbíska landsliðsins, sem var kjörin Gullstúlkan. 🚨⭐️ OFFICIAL: Jude Bellingham wins the Golden Boy Award as best talent in the world for 2023!@GoldenBoyAwards will be delivered in Turin on December 4. pic.twitter.com/defzlhULBJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Bellingham, sem er aðeins tvítugur að aldri, gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur vægast sagt farið vel af stað. Miðjumaðurinn hefur leikið 14 leiki fyrir Madrídinga og skorað í þeim 13 mörk. Bellingham er fyrsti Englendingurinn til að hreppa verðlaunin síðan Raheem Sterling, núverandi leikmaður Chelsea og þáverandi leikmaður Liverpool, var kjörinn Gulldrengurinn árið 2014. Wayne Rooney, Lionel Messi, Kilyan Mbappé og Erling Braut Haaland hafa einnig hlotið verðlaunin. Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Gulldrengurinn, eða Golden Boy eins og verðlaunin heita á ensku, eru verðlaun sem veitt eru leikmanni sem er 21 árs eða yngri og hefur þótt skara fram úr í Evrópu. Verðlaunin eru einnig veitt í kvennaflokki og í ár var það hin 18 ára gamla Linda Caicedo, leikmaður Real Madrid og kólumbíska landsliðsins, sem var kjörin Gullstúlkan. 🚨⭐️ OFFICIAL: Jude Bellingham wins the Golden Boy Award as best talent in the world for 2023!@GoldenBoyAwards will be delivered in Turin on December 4. pic.twitter.com/defzlhULBJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Bellingham, sem er aðeins tvítugur að aldri, gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur vægast sagt farið vel af stað. Miðjumaðurinn hefur leikið 14 leiki fyrir Madrídinga og skorað í þeim 13 mörk. Bellingham er fyrsti Englendingurinn til að hreppa verðlaunin síðan Raheem Sterling, núverandi leikmaður Chelsea og þáverandi leikmaður Liverpool, var kjörinn Gulldrengurinn árið 2014. Wayne Rooney, Lionel Messi, Kilyan Mbappé og Erling Braut Haaland hafa einnig hlotið verðlaunin.
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira