Leikari úr Línu langsokk látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2023 07:53 Fredrik Ohlsson fór með hlutverk pabba Tomma og Önnu í þáttunum og myndunum um Línu Langsokk. Hér sést þegar hann reynir að kenna Línu pílukast. Lína reyndist þó öllu betri í íþróttinni en hann. Skjálskot Sænski leikarinn Fredrik Ohlsson, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk föður Tomma og Önnu í þáttunum og kvikmyndunum um Línu Langsokk, er látinn. Hann varð 92 ára gamall. Eiginkona Ohlsson, söngkonan Siw Malmkvist, staðfesti andlátið í samtali við sænska fjölmiðla í gær. Ohlsson lést á laugardaginn en hann hafði glímt við erfið veikindi um nokkurt skeið. „Þetta verður mjög tómlegt,“ segir Malmkvist í samtali við Aftonbladet. Hún segir að læknar hefðu varað aðstandendur við fyrir nokkru að hann ætti ekki langt eftir en að heilsu hans hafi hrakað mun hraðar en fjölskyldan átti von á. Ohlsson átti langan leiklistarferil að baki og starfaði lengi í leikhúsum á borð við Uppsala stadsteater og Dramaten í Stokkhólmi. Þá birtist hann í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Sjónvarpsþættirnir og kvikmyndirnar um Línu langsokk voru framleiddar á árunum 1969 til 1973. Andlát Svíþjóð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. 24. janúar 2023 08:01 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Eiginkona Ohlsson, söngkonan Siw Malmkvist, staðfesti andlátið í samtali við sænska fjölmiðla í gær. Ohlsson lést á laugardaginn en hann hafði glímt við erfið veikindi um nokkurt skeið. „Þetta verður mjög tómlegt,“ segir Malmkvist í samtali við Aftonbladet. Hún segir að læknar hefðu varað aðstandendur við fyrir nokkru að hann ætti ekki langt eftir en að heilsu hans hafi hrakað mun hraðar en fjölskyldan átti von á. Ohlsson átti langan leiklistarferil að baki og starfaði lengi í leikhúsum á borð við Uppsala stadsteater og Dramaten í Stokkhólmi. Þá birtist hann í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Sjónvarpsþættirnir og kvikmyndirnar um Línu langsokk voru framleiddar á árunum 1969 til 1973.
Andlát Svíþjóð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. 24. janúar 2023 08:01 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. 24. janúar 2023 08:01