Sautján ára stelpa bætti met Ansu Fati Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 13:30 Vicky Lopez fagnar marki sínu fyrir Barcelona á móti Real Madrid í gær. Getty/Eric Alonso Hin sautján ára gamla Vicky López kom sér í sögubækurnar hjá Barcelona í gær þegar hún skoraði á móti Real Madrid í El Clasico. López skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona liðsins í leiknum en markið hennar kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Vicky hafði komið inn á sem varamaður á 87. mínútu. Youngest footballers to ever score in El Clásico. Vicky López. 17 years & 116 daysAnsu Fati. 17 years & 358 days pic.twitter.com/9c5fUTlb4R— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 19, 2023 López var aðeins 17 ára og 116 daga gömul í gær sem þýddi að hún varð með þessu yngsti markaskorari Barcelona í sögu El Clasico en það er nafnið á viðureignum erkifjendanna Barcelona og Real Madrid. López bætti met Ansu Fati sem var 17 ára og 358 daga þegar hann skoraði fyrir karlalið Barcelona í leik á móti Real. Fati skoraði markið sitt í 3-1 útisigri á Real 24. október 2020. Hann er núna orðinn leikmaður Brighton & Hove Albion í enski úrvalsdeildinni en Barcelona lánaði hann þangað fram á sumar. Vicky López er fædd 26. júlí 2006 en hún er frá Madrid. Hún kom til Barcelona í fyrra eftir að hafa spilað upp yngri flokkana hjá Madrid CFF. López hefur þegar skorað 17 mörk fyrir spænska sautján ára landsliðið og varð heimsmeistari með liðinu á síðasta ári. Vicky López. 17 años El 5-0 del @FCBfemeni contra el Real Madrid en el descuento #LigaFenDAZN pic.twitter.com/o9e53FrVau— DAZN España (@DAZN_ES) November 19, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
López skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona liðsins í leiknum en markið hennar kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Vicky hafði komið inn á sem varamaður á 87. mínútu. Youngest footballers to ever score in El Clásico. Vicky López. 17 years & 116 daysAnsu Fati. 17 years & 358 days pic.twitter.com/9c5fUTlb4R— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 19, 2023 López var aðeins 17 ára og 116 daga gömul í gær sem þýddi að hún varð með þessu yngsti markaskorari Barcelona í sögu El Clasico en það er nafnið á viðureignum erkifjendanna Barcelona og Real Madrid. López bætti met Ansu Fati sem var 17 ára og 358 daga þegar hann skoraði fyrir karlalið Barcelona í leik á móti Real. Fati skoraði markið sitt í 3-1 útisigri á Real 24. október 2020. Hann er núna orðinn leikmaður Brighton & Hove Albion í enski úrvalsdeildinni en Barcelona lánaði hann þangað fram á sumar. Vicky López er fædd 26. júlí 2006 en hún er frá Madrid. Hún kom til Barcelona í fyrra eftir að hafa spilað upp yngri flokkana hjá Madrid CFF. López hefur þegar skorað 17 mörk fyrir spænska sautján ára landsliðið og varð heimsmeistari með liðinu á síðasta ári. Vicky López. 17 años El 5-0 del @FCBfemeni contra el Real Madrid en el descuento #LigaFenDAZN pic.twitter.com/o9e53FrVau— DAZN España (@DAZN_ES) November 19, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira