Sautján ára stelpa bætti met Ansu Fati Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 13:30 Vicky Lopez fagnar marki sínu fyrir Barcelona á móti Real Madrid í gær. Getty/Eric Alonso Hin sautján ára gamla Vicky López kom sér í sögubækurnar hjá Barcelona í gær þegar hún skoraði á móti Real Madrid í El Clasico. López skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona liðsins í leiknum en markið hennar kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Vicky hafði komið inn á sem varamaður á 87. mínútu. Youngest footballers to ever score in El Clásico. Vicky López. 17 years & 116 daysAnsu Fati. 17 years & 358 days pic.twitter.com/9c5fUTlb4R— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 19, 2023 López var aðeins 17 ára og 116 daga gömul í gær sem þýddi að hún varð með þessu yngsti markaskorari Barcelona í sögu El Clasico en það er nafnið á viðureignum erkifjendanna Barcelona og Real Madrid. López bætti met Ansu Fati sem var 17 ára og 358 daga þegar hann skoraði fyrir karlalið Barcelona í leik á móti Real. Fati skoraði markið sitt í 3-1 útisigri á Real 24. október 2020. Hann er núna orðinn leikmaður Brighton & Hove Albion í enski úrvalsdeildinni en Barcelona lánaði hann þangað fram á sumar. Vicky López er fædd 26. júlí 2006 en hún er frá Madrid. Hún kom til Barcelona í fyrra eftir að hafa spilað upp yngri flokkana hjá Madrid CFF. López hefur þegar skorað 17 mörk fyrir spænska sautján ára landsliðið og varð heimsmeistari með liðinu á síðasta ári. Vicky López. 17 años El 5-0 del @FCBfemeni contra el Real Madrid en el descuento #LigaFenDAZN pic.twitter.com/o9e53FrVau— DAZN España (@DAZN_ES) November 19, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
López skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona liðsins í leiknum en markið hennar kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Vicky hafði komið inn á sem varamaður á 87. mínútu. Youngest footballers to ever score in El Clásico. Vicky López. 17 years & 116 daysAnsu Fati. 17 years & 358 days pic.twitter.com/9c5fUTlb4R— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 19, 2023 López var aðeins 17 ára og 116 daga gömul í gær sem þýddi að hún varð með þessu yngsti markaskorari Barcelona í sögu El Clasico en það er nafnið á viðureignum erkifjendanna Barcelona og Real Madrid. López bætti met Ansu Fati sem var 17 ára og 358 daga þegar hann skoraði fyrir karlalið Barcelona í leik á móti Real. Fati skoraði markið sitt í 3-1 útisigri á Real 24. október 2020. Hann er núna orðinn leikmaður Brighton & Hove Albion í enski úrvalsdeildinni en Barcelona lánaði hann þangað fram á sumar. Vicky López er fædd 26. júlí 2006 en hún er frá Madrid. Hún kom til Barcelona í fyrra eftir að hafa spilað upp yngri flokkana hjá Madrid CFF. López hefur þegar skorað 17 mörk fyrir spænska sautján ára landsliðið og varð heimsmeistari með liðinu á síðasta ári. Vicky López. 17 años El 5-0 del @FCBfemeni contra el Real Madrid en el descuento #LigaFenDAZN pic.twitter.com/o9e53FrVau— DAZN España (@DAZN_ES) November 19, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira