Íslendingar halda með Tékkum í kvöld: Umspilið undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 12:00 Hákon Arnar Haraldsson og félagar bíða örugglega spenntir eftir úrslitunum í Tékklandi í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er ekki bara mikið undir hjá Tékklandi og Moldóvu í Olomouc í kvöld þegar þjóðirnar mætast í lokaleik sínum í undankeppni EM í fótbolta. Íslenskt knattspyrnuáhugafólk mun örugglega fylgjast vel með gangi mála í leiknum enda munu úrslitin hafa bein áhrif á það hvort íslenska landsliðið komist í umspilið í mars. Íslenska landsliðið komst ekki beint á EM í gegnum riðilinn sinn en það er opinn gluggi þökk sé góðri stöðu liðsins í Þjóðadeildinni. Tólf lönd komast í umspilið og berjast þar um þrjú laus sæti á EM. Tékkar eru með tólf stig og nægir því jafntefli í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Moldóvar eru tíu stigum á eftir. Vinni Moldóvar leikinn þá komast þeir upp fyrir Tékka og fylgja Albönum inn á EM i Þýskalandi. Fari svo að Moldóvar komist á EM þá fara Tékkarnir í umspilið á kostnað okkar Íslendinga. Moldóvar náðu í mikilvægt stig í síðasta leik á móti toppliði Albaníu og eru til alls vísir í þessum úrslitaleik um EM-sæti. Moldóvar fá heldur ekki annan möguleika á EM-sæti en Tékkar detta inn í umspilið tapi þeir leiknum. Leikir í öðrum riðlum gætu haft áhrif á það hvort íslenska liðið fari í erfiðara umspilið (A-deild) eða það léttara (B-deild) en það er leikurinn í Tékklandi sem getur hent okkur út úr umspilinu. 7/12 nations secured EURO 2024 - Play-offs: Poland Finland Israel Bosnia and Herzegovina Georgia Greece Luxembourg(1/2) pic.twitter.com/EOQkDFJY06— Football Rankings (@FootRankings) November 19, 2023 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Íslenskt knattspyrnuáhugafólk mun örugglega fylgjast vel með gangi mála í leiknum enda munu úrslitin hafa bein áhrif á það hvort íslenska landsliðið komist í umspilið í mars. Íslenska landsliðið komst ekki beint á EM í gegnum riðilinn sinn en það er opinn gluggi þökk sé góðri stöðu liðsins í Þjóðadeildinni. Tólf lönd komast í umspilið og berjast þar um þrjú laus sæti á EM. Tékkar eru með tólf stig og nægir því jafntefli í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Moldóvar eru tíu stigum á eftir. Vinni Moldóvar leikinn þá komast þeir upp fyrir Tékka og fylgja Albönum inn á EM i Þýskalandi. Fari svo að Moldóvar komist á EM þá fara Tékkarnir í umspilið á kostnað okkar Íslendinga. Moldóvar náðu í mikilvægt stig í síðasta leik á móti toppliði Albaníu og eru til alls vísir í þessum úrslitaleik um EM-sæti. Moldóvar fá heldur ekki annan möguleika á EM-sæti en Tékkar detta inn í umspilið tapi þeir leiknum. Leikir í öðrum riðlum gætu haft áhrif á það hvort íslenska liðið fari í erfiðara umspilið (A-deild) eða það léttara (B-deild) en það er leikurinn í Tékklandi sem getur hent okkur út úr umspilinu. 7/12 nations secured EURO 2024 - Play-offs: Poland Finland Israel Bosnia and Herzegovina Georgia Greece Luxembourg(1/2) pic.twitter.com/EOQkDFJY06— Football Rankings (@FootRankings) November 19, 2023
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira