Vilja opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2023 14:36 Steingrímur Arnar og hans fólk hjá Fossum hringja Takk daginn inn. aðsend Fossar fjárfestingarbanki hringdu inn Takk daginn svonefndan í dag en að þessu sinni styrkir bankinn Krýsuvíkursamtökin en markmið þeirra er að opna nýja kvennaálmu. Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur. Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
Afrakstur þóknunargjalda Fossa renna til einhvers tiltekins málefnis og að þessu sinni eru það Krísuvíkursamtökin sem njóta góðs af því. Auk Fossa taka Kauphöllin (Nasdaq Iceland) og uppgjörsfyrirtækið T Plús þátt í „Takk deginum“ með því að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa innan dagsins sem renna þá til söfnunarinnar. Að auki gefur auglýsingastofan TVIST vinnu sína sem tengist deginum. Mikil ánægja hefur verið með framtakið frá upphafi og vöxtur í söfnuninni frá ári til árs. Á síðasta ári söfnuðust 23,9 milljónir króna sem runnu til Píeta samtakanna og árið áður söfnuðust 21,6 milljónir sem runnu til Jafningjaseturs Reykjadals. Hér er því um að ræða upphæðir sem skipta máli. Samtals hefur á þessum árum safnast um 90 milljónir króna. „Viðskiptavinir okkar eru virkilega jákvæðir í garð söfnunarinnar og hafa lagt sitt af mörkum til þess að vinna að því sameiginlega markmiði að fjölga plássum og opna nýja kvennaálmu í Krýsuvík.Fólk er greinilega meðvitað um mikilvægi þess að styrkja þetta mikilvæga úrræði og stytta biðlista, sem ógna heilsu og lífi fólks,“ segir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri bankans. Eins og áður segir hefur söfnunin skilað inn tugum milljóna og Steingrímur Arnar segir þau þakklát fyrir stuðninginn. „Auk þess vegur þungt þáttur viðskiptavina sem hafa lagt söfnuninni lið með beinum framlögum inn á reikning söfnunarinnar. Við bindum miklar vonir við geta nýtt þessar síðustu klukkustundir sem eftir eru af söfnuninni til þess að slá metið síðan í fyrra,“ segir Steingrímur.
Íslenskir bankar Fíkn Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira