Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 08:30 Erik ten Hag tók út leikbann þegar Manchester United sigraði Everton í gær. getty/Robbie Jay Barratt Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. Fernandes, sem er vítaskytta United, leyfði Rashford að taka vítaspyrnu í stöðunni 0-1 í seinni hálfleik. Rashford hefur verið ískaldur á tímabilinu en skoraði af öryggi úr vítinu. Eftir leikinn hrósaði Ten Hag Fernandes fyrir leiðtogahæfileika þegar hann leyfði Rashford að taka vítið. Keane var ekki hrifinn af þessum ummælum hollenska stjórans. „Hann er að hrósa Bruno fyrir að gefa vítið frá sér. Algjört helvítis kjaftæði að segja þetta. United er í 6. sæti. Ef þú ferð aftur í tímann hefðirðu skammast þín ef liðið væri í 6. sæti,“ sagði Keane. „En þeir virðast ánægðir með að vera í 6. sæti. Þeir eiga langt í land. United verður að vera að berjast við bestu liðin eins og Liverpool, Manchester City og Arsenal. Þetta er ekki nógu gott miðað við hæfileikana sem búa í liðinu. Þeir eru komnir í ágætis stöðu en ástæðan fyrir því að þú spilar fyrir Manchester United er til að spila við þessi bestu lið.“ United hefur unnið þrjá deildarleiki í röð án þess að fá á sig mark og fimm af síðustu sex í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Fernandes, sem er vítaskytta United, leyfði Rashford að taka vítaspyrnu í stöðunni 0-1 í seinni hálfleik. Rashford hefur verið ískaldur á tímabilinu en skoraði af öryggi úr vítinu. Eftir leikinn hrósaði Ten Hag Fernandes fyrir leiðtogahæfileika þegar hann leyfði Rashford að taka vítið. Keane var ekki hrifinn af þessum ummælum hollenska stjórans. „Hann er að hrósa Bruno fyrir að gefa vítið frá sér. Algjört helvítis kjaftæði að segja þetta. United er í 6. sæti. Ef þú ferð aftur í tímann hefðirðu skammast þín ef liðið væri í 6. sæti,“ sagði Keane. „En þeir virðast ánægðir með að vera í 6. sæti. Þeir eiga langt í land. United verður að vera að berjast við bestu liðin eins og Liverpool, Manchester City og Arsenal. Þetta er ekki nógu gott miðað við hæfileikana sem búa í liðinu. Þeir eru komnir í ágætis stöðu en ástæðan fyrir því að þú spilar fyrir Manchester United er til að spila við þessi bestu lið.“ United hefur unnið þrjá deildarleiki í röð án þess að fá á sig mark og fimm af síðustu sex í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30
United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01