Segir fötin geta stýrt því hvernig aðrir upplifi sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. desember 2023 07:01 Sól Hansdóttir fer einstakar leiðir í fatahönnun sinni. Hún er viðmælandi í Kúnst. Vísir/Vilhelm „Það hefur alltaf verið mjög mikilvægt fyrir mér að hafa stjórn á því í hverju ég er,“ segir fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir. Hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hér má sjá viðtalið við Sól í heild sinni: „Það hefur alltaf verið öryggi í því að geta stjórnað klæðaburðinum sjálf. Mér finnst ég bæði hafa stjórn á því hvernig mér líður og hvernig aðrir upplifa mig. Það er kraftmikið skref og þetta hefur verið svona hjá mér svo lengi sem ég man eftir mér,“ segir Sól. Fyrir henni er mikilvægt að geta stýrt eigin ímynd og ræðir meðal annars um kynjaðar og kyngerðar staðalímyndir. Því finnst henni öflugt frelsi í því að geta tjáð sig með flíkunum sínum. „Mamma hætti að reyna að klæða mig í hluti sem hún vildi að ég klæddist þegar ég var fjögurra ára, því það var bara ekki hægt að stjórna því hjá mér. Ég var að setja saman eitthvað fáránlegt segir hún en ég þori að veðja að það var ekkert fáránlegt, það meikaði örugglega sens fyrir mér.“ Þessi tjáningarþörf Sólar átti heldur betur eftir að þróast. Í kringum fermingu fékk hún sína fyrstu saumavél og þá var ekki aftur snúið. Hún kláraði BA gráðu í fatahönnun við Listaháskóla Íslands og fór svo út til London í starfsnám. Í kjölfarið komst hún inn í hinn virta háskóla Central Saint Martins þar sem hún lauk við meistaranám og hélt svo áfram að þróa sína eigin hönnun. Kúnst Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar hátískuflíkur úr ull fjölskyldusveitarinnar Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir var ung að árum harðákveðin í því hvernig hún vildi klæða sig og hefur alla tíð verið óhrædd við að fara eigin leiðir. Sól hefur verið með annan fótinn í London síðustu ár og stefnir á erlendan markað með hönnun sína en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 24. nóvember 2023 07:00 „Ég er ekkert að slæpast“ „Ég er algjör fréttafíkill, ég hlusta á hvern einasta fréttatíma,“ segir hin 90 ára Ragnheiður Jónsdóttir, grafíker og kolamálari, sem stendur fyrir sýningunni Kosmos/Kaos á Listasafni Árnesinga. Ragnheiður er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 14. nóvember 2023 07:01 Konurnar voru bara eins og eitt af húsgögnunum „Ég hef gert myndirnar fyrst og haft áhyggjurnar á eftir. Þegar ég opnaði mína fyrstu sýningu árið 1976 hafði ég áhyggjur af því að ég yrði bara rökkuð niður,“ segir grafíkerinn og kolateiknarinn Ragnheiður Jónsdóttir, sem er gagnrýnin og óhrædd við að segja sína skoðun í listsköpun sinni. Ragnheiður er viðmælandi í Kúnst. 10. nóvember 2023 07:00 „Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30 Vildi klæðast ruslinu sínu „Ég myndi segja að leikgleði einkenni listsköpun mína og hún er mjög litrík og umhverfisvæn,“ segir vöruhönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley, sem finnur notagildi í nánast öllu í kringum sig og fer vistvænar leiðir í sinni listsköpun. Rebekka Ashley er viðmælandi í Kúnst. 13. október 2023 07:49 Hlær bara að hrútskýringum Fjöllistakonan Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, hefur náð miklum árangri sem tónlistarkona á undanförnum árum og meðal annars unnið til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún byrjaði fimmtán ára gömul að semja tónlist og pródúsera sjálf en takmarkar sig ekki við einn listmiðil. Gugusar er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 29. september 2023 07:00 Flugu saman fram af hárugri bjargbrún „Okkur fannst bara mjög spennandi að vinna saman og við vissum strax að við ætluðum að vera með óvanalega sýningu. Maður finnur ákveðið traust til að hleypa einhverjum svona inn í sinn heim,“ segja Hrafnhildur Arnardóttir, jafnan þekkt sem Shoplifter, og Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður ársins 2022. 15. september 2023 07:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Sól í heild sinni: „Það hefur alltaf verið öryggi í því að geta stjórnað klæðaburðinum sjálf. Mér finnst ég bæði hafa stjórn á því hvernig mér líður og hvernig aðrir upplifa mig. Það er kraftmikið skref og þetta hefur verið svona hjá mér svo lengi sem ég man eftir mér,“ segir Sól. Fyrir henni er mikilvægt að geta stýrt eigin ímynd og ræðir meðal annars um kynjaðar og kyngerðar staðalímyndir. Því finnst henni öflugt frelsi í því að geta tjáð sig með flíkunum sínum. „Mamma hætti að reyna að klæða mig í hluti sem hún vildi að ég klæddist þegar ég var fjögurra ára, því það var bara ekki hægt að stjórna því hjá mér. Ég var að setja saman eitthvað fáránlegt segir hún en ég þori að veðja að það var ekkert fáránlegt, það meikaði örugglega sens fyrir mér.“ Þessi tjáningarþörf Sólar átti heldur betur eftir að þróast. Í kringum fermingu fékk hún sína fyrstu saumavél og þá var ekki aftur snúið. Hún kláraði BA gráðu í fatahönnun við Listaháskóla Íslands og fór svo út til London í starfsnám. Í kjölfarið komst hún inn í hinn virta háskóla Central Saint Martins þar sem hún lauk við meistaranám og hélt svo áfram að þróa sína eigin hönnun.
Kúnst Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar hátískuflíkur úr ull fjölskyldusveitarinnar Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir var ung að árum harðákveðin í því hvernig hún vildi klæða sig og hefur alla tíð verið óhrædd við að fara eigin leiðir. Sól hefur verið með annan fótinn í London síðustu ár og stefnir á erlendan markað með hönnun sína en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 24. nóvember 2023 07:00 „Ég er ekkert að slæpast“ „Ég er algjör fréttafíkill, ég hlusta á hvern einasta fréttatíma,“ segir hin 90 ára Ragnheiður Jónsdóttir, grafíker og kolamálari, sem stendur fyrir sýningunni Kosmos/Kaos á Listasafni Árnesinga. Ragnheiður er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 14. nóvember 2023 07:01 Konurnar voru bara eins og eitt af húsgögnunum „Ég hef gert myndirnar fyrst og haft áhyggjurnar á eftir. Þegar ég opnaði mína fyrstu sýningu árið 1976 hafði ég áhyggjur af því að ég yrði bara rökkuð niður,“ segir grafíkerinn og kolateiknarinn Ragnheiður Jónsdóttir, sem er gagnrýnin og óhrædd við að segja sína skoðun í listsköpun sinni. Ragnheiður er viðmælandi í Kúnst. 10. nóvember 2023 07:00 „Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30 Vildi klæðast ruslinu sínu „Ég myndi segja að leikgleði einkenni listsköpun mína og hún er mjög litrík og umhverfisvæn,“ segir vöruhönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley, sem finnur notagildi í nánast öllu í kringum sig og fer vistvænar leiðir í sinni listsköpun. Rebekka Ashley er viðmælandi í Kúnst. 13. október 2023 07:49 Hlær bara að hrútskýringum Fjöllistakonan Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, hefur náð miklum árangri sem tónlistarkona á undanförnum árum og meðal annars unnið til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún byrjaði fimmtán ára gömul að semja tónlist og pródúsera sjálf en takmarkar sig ekki við einn listmiðil. Gugusar er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 29. september 2023 07:00 Flugu saman fram af hárugri bjargbrún „Okkur fannst bara mjög spennandi að vinna saman og við vissum strax að við ætluðum að vera með óvanalega sýningu. Maður finnur ákveðið traust til að hleypa einhverjum svona inn í sinn heim,“ segja Hrafnhildur Arnardóttir, jafnan þekkt sem Shoplifter, og Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður ársins 2022. 15. september 2023 07:01 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hannar hátískuflíkur úr ull fjölskyldusveitarinnar Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir var ung að árum harðákveðin í því hvernig hún vildi klæða sig og hefur alla tíð verið óhrædd við að fara eigin leiðir. Sól hefur verið með annan fótinn í London síðustu ár og stefnir á erlendan markað með hönnun sína en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 24. nóvember 2023 07:00
„Ég er ekkert að slæpast“ „Ég er algjör fréttafíkill, ég hlusta á hvern einasta fréttatíma,“ segir hin 90 ára Ragnheiður Jónsdóttir, grafíker og kolamálari, sem stendur fyrir sýningunni Kosmos/Kaos á Listasafni Árnesinga. Ragnheiður er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 14. nóvember 2023 07:01
Konurnar voru bara eins og eitt af húsgögnunum „Ég hef gert myndirnar fyrst og haft áhyggjurnar á eftir. Þegar ég opnaði mína fyrstu sýningu árið 1976 hafði ég áhyggjur af því að ég yrði bara rökkuð niður,“ segir grafíkerinn og kolateiknarinn Ragnheiður Jónsdóttir, sem er gagnrýnin og óhrædd við að segja sína skoðun í listsköpun sinni. Ragnheiður er viðmælandi í Kúnst. 10. nóvember 2023 07:00
„Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30
Vildi klæðast ruslinu sínu „Ég myndi segja að leikgleði einkenni listsköpun mína og hún er mjög litrík og umhverfisvæn,“ segir vöruhönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley, sem finnur notagildi í nánast öllu í kringum sig og fer vistvænar leiðir í sinni listsköpun. Rebekka Ashley er viðmælandi í Kúnst. 13. október 2023 07:49
Hlær bara að hrútskýringum Fjöllistakonan Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, hefur náð miklum árangri sem tónlistarkona á undanförnum árum og meðal annars unnið til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún byrjaði fimmtán ára gömul að semja tónlist og pródúsera sjálf en takmarkar sig ekki við einn listmiðil. Gugusar er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 29. september 2023 07:00
Flugu saman fram af hárugri bjargbrún „Okkur fannst bara mjög spennandi að vinna saman og við vissum strax að við ætluðum að vera með óvanalega sýningu. Maður finnur ákveðið traust til að hleypa einhverjum svona inn í sinn heim,“ segja Hrafnhildur Arnardóttir, jafnan þekkt sem Shoplifter, og Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður ársins 2022. 15. september 2023 07:01