Guardiola minnist ótrúlegs Venables Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 16:00 Pep Guardiola horfir upp til Terry Venables. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vottaði Terry Venables virðingu sína á blaðamannafundi í gær. Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96. Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96.
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira