Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og spilað upp í þrettán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 19:16 Tímabilið er hálfnað í Ljósleiðaradeildinni. Rafíþróttasamband Íslands Í kvöld fara fram tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Seinni helmingur tímabilsins fer nú af stað og mætast því öll liðin á ný. Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport
Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport