Gömul hetja vill sjá Garnacho hætta að apa eftir Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 07:11 Alejandro Garnacho fagnar marki sínu fyrir Manchester United á móti Everton. AP/Jon Super Alejandro Garnacho skoraði stórkostlegt mark með bakfallsspyrnu í sigri Manchester United á Everton um helgina, mark sem Cristiano Ronaldo hefði verið mjög stoltur af. Þetta var líka mark sem aðeins maður með hæfileika, hroka og sjálfstraust Ronaldo gæti skorað. Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira