Gömul hetja vill sjá Garnacho hætta að apa eftir Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 07:11 Alejandro Garnacho fagnar marki sínu fyrir Manchester United á móti Everton. AP/Jon Super Alejandro Garnacho skoraði stórkostlegt mark með bakfallsspyrnu í sigri Manchester United á Everton um helgina, mark sem Cristiano Ronaldo hefði verið mjög stoltur af. Þetta var líka mark sem aðeins maður með hæfileika, hroka og sjálfstraust Ronaldo gæti skorað. Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Garnacho hefur ekki farið leynt með það að Ronaldo er í miklu uppáhaldi hjá honum og hann er án nokkurs vafa hans átrúnaðargoð. Arturo Vidal, fyrrum leikmaður Juventus, Bayern og Barcelona, vildi þó gefa þessum nítján ára strák eitt gott ráð. Arturo Vidal on Garnacho's goal: The only bad thing or what I didn't understand is why he celebrates like Cristiano?" "He has to make his own name. He is an already great player. It's good that he is his idol, respect for that, but then he has to make his name.""How are pic.twitter.com/UeH7tXdmmt— EuroFoot (@eurofootcom) November 27, 2023 Vidal ráðleggur honum að hætta að apa eftir Cristiano Ronaldo og einbeita sér frekar að því að skapa sitt eigið nafn. Þetta kemur til vegna þess að Garnacho apar alltaf eftir Cristiano Ronaldo í fagnaðarlátum sínum. Vidal skar sig vissulega úr með þessu því allir hafa skiljanlega keppst við að hrósa stráknum fyrir þetta stórbrotna mark hans. „Það versta við þetta er að hann hegðaði sér eins og hann væri Cristiano Ronaldo. Hann verður að skapa sitt eigið nafn. Hann er þegar orðinn frábær leikmaður“ sagði Vidal. „Það er gott að hann eigi sér sitt átrúnaðargoð, ég ber virðingu fyrir því, en hann verður að búa til sitt eigið nafn í fótboltanum. Ég ráðlegg honum að finna upp á einhverju nýju fagni og einhverju sem er hans“ sagði Vidal. „Þetta var samt stórkostlegt mark,“ sagði Vidal. Það er hægt að taka undir það. Það er erfitt að sjá einhvern skora flottara mark á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira