Fjörutíu prósent þjóðarinnar færðust um áhættuflokk um lánshæfismat Jón Þór Stefánsson skrifar 29. nóvember 2023 14:48 Sextíu prósent Íslendinga stóðu í stað, en fjörutíu prósent færðust annað hvort upp eða niður í lánshæfismati. Vísir/Vilhelm Fjörutíu prósent þjóðarinnar færðist um áhættuflokk um lánshæfismat við uppfærslu á matinu hjá Creditinfo sem átti sér stað síðasta fimmtudag. Við uppfærsluna er nú litið til eldri upplýsinga um vanskil einstaklinga, en áður. Síðustu daga hafa fréttastofu borist ábendingar frá fólki sem furðar sig á uppfærslunni, vegna þess að það hefur færst niður um áhættuflokk. Lánshæfisflokkarnir eru fimmtán talsins og skiptast yfirflokkar eftir bókstöfum frá A til E og undirflokkarnir frá 1 í 3. Færist einstaklingur úr A eða B flokki, þar sem hann þykir líklegur til að vera skilvís greiðandi, niður í C, D eða E flokk þá þykir hann líklegri til að lenda í vanskilum. Í svörum Creditinfo við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að vegna aukinnar áherslu á vanskilasögu við uppfærsluna hafi orðið til þess að innan við eitt prósent þjóðarinnar hafi færst úr A eða B flokki niður í C eða neðar. Fleiri upp en niður Jafnframt kemur fram að við uppfærsluna hafi lánshæfismat 25 prósent þjóðarinnar batnað, en versnað hjá fimmtán prósentum. Sextíu prósent stóðu í stað. Flestar breytingar hafi þó litlar, hnikun um einn til tvo flokka. Samkvæmt Creditinfo er besti sögulegi mælikvarðinn á það hvort einstaklingar standi við skuldbindingar sínar í framtíð er hvort þeir hafi alltaf gert það áður. „Áhrif fyrri vanskila á lánshæfismat eru þó þannig að þau eru mest þegar þau eru nýleg en dvína svo með tímanum,“ segir í svörum fyrirtækisins. Einnig er bent á að breytingarnar á lánshæfismatinu séu gerðar í samræmi við nýja reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust. Með tilkomu reglugerðarinnar er það lagt í hendur fjárhagsupplýsingastofu að meta hvaða upplýsingar, og þá sérstaklega upplýsingar um fyrri vanskil, hafa afgerandi þýðingu við mat á líkum þess að einstaklingar standi við skuldbindingar sínar. Nota einungis sögulegar upplýsingar sem hafa afgerandi áhrif Creditinfo heldur því fram að það leggi mikla áherslu á að nota eingöngu sögulegar upplýsingar sem hafa afgerandi áhrif á mat á því hvort staðið verði við skuldbindingar í framtíð. „Þessi breyting hefur því áhrif til hækkunar eða lækkunar á lánshæfismati eftir því hver vanskilasaga viðkomandi er. Það þýðir að lánshæfismat þeirra sem hafa alltaf staðið í skilum, yfir 93% þjóðarinnar, er líklegt til að batna á meðan lánshæfismat sumra þeirra sem hafa ekki alltaf staðið í skilum versnar.“ Áhrifin voru mest á þann hóp sem á söguleg vanskil, en til þess að falla í þann flokk þarf viðkomandi að hafa verið á vanskilaskrá á síðustu þremur árum. Creditinfo bendir á að vanskilnatíðni fólks sem er í flokknum C2 sé um tíu prósent, sem þýði að níutíu prósent einstaklinga muni ekki fara á vanskilaskrá á næstu tólf mánuðum. Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
Síðustu daga hafa fréttastofu borist ábendingar frá fólki sem furðar sig á uppfærslunni, vegna þess að það hefur færst niður um áhættuflokk. Lánshæfisflokkarnir eru fimmtán talsins og skiptast yfirflokkar eftir bókstöfum frá A til E og undirflokkarnir frá 1 í 3. Færist einstaklingur úr A eða B flokki, þar sem hann þykir líklegur til að vera skilvís greiðandi, niður í C, D eða E flokk þá þykir hann líklegri til að lenda í vanskilum. Í svörum Creditinfo við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að vegna aukinnar áherslu á vanskilasögu við uppfærsluna hafi orðið til þess að innan við eitt prósent þjóðarinnar hafi færst úr A eða B flokki niður í C eða neðar. Fleiri upp en niður Jafnframt kemur fram að við uppfærsluna hafi lánshæfismat 25 prósent þjóðarinnar batnað, en versnað hjá fimmtán prósentum. Sextíu prósent stóðu í stað. Flestar breytingar hafi þó litlar, hnikun um einn til tvo flokka. Samkvæmt Creditinfo er besti sögulegi mælikvarðinn á það hvort einstaklingar standi við skuldbindingar sínar í framtíð er hvort þeir hafi alltaf gert það áður. „Áhrif fyrri vanskila á lánshæfismat eru þó þannig að þau eru mest þegar þau eru nýleg en dvína svo með tímanum,“ segir í svörum fyrirtækisins. Einnig er bent á að breytingarnar á lánshæfismatinu séu gerðar í samræmi við nýja reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust. Með tilkomu reglugerðarinnar er það lagt í hendur fjárhagsupplýsingastofu að meta hvaða upplýsingar, og þá sérstaklega upplýsingar um fyrri vanskil, hafa afgerandi þýðingu við mat á líkum þess að einstaklingar standi við skuldbindingar sínar. Nota einungis sögulegar upplýsingar sem hafa afgerandi áhrif Creditinfo heldur því fram að það leggi mikla áherslu á að nota eingöngu sögulegar upplýsingar sem hafa afgerandi áhrif á mat á því hvort staðið verði við skuldbindingar í framtíð. „Þessi breyting hefur því áhrif til hækkunar eða lækkunar á lánshæfismati eftir því hver vanskilasaga viðkomandi er. Það þýðir að lánshæfismat þeirra sem hafa alltaf staðið í skilum, yfir 93% þjóðarinnar, er líklegt til að batna á meðan lánshæfismat sumra þeirra sem hafa ekki alltaf staðið í skilum versnar.“ Áhrifin voru mest á þann hóp sem á söguleg vanskil, en til þess að falla í þann flokk þarf viðkomandi að hafa verið á vanskilaskrá á síðustu þremur árum. Creditinfo bendir á að vanskilnatíðni fólks sem er í flokknum C2 sé um tíu prósent, sem þýði að níutíu prósent einstaklinga muni ekki fara á vanskilaskrá á næstu tólf mánuðum.
Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira