Alexander í risastóra EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2023 09:31 Alexander Petersson byrjaði aftur að spila í vetur eftir að hafa verið hættur í eitt ár. vísir/diego Hinn 43 ára Alexander Petersson virðist vera meðal þeirra leikmanna sem koma til greina í EM-hóp íslenska handboltalandsliðsins. Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira