Allt stefndi í fall en Haugesund hélt sér uppi Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2023 18:35 Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við þjálfun Haugesund á næstu dögum en liðinu tókst að tryggja sér áframhaldandi sæti í úrvalsdeild í dag Mynd: Haugesund Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Bodø/Glimt hafði þegar tryggt sér titilinn en staðan var enn óráðin í fallbaráttunni og Haugesund tókst með ótrúlegum hætti að tryggja áframhaldandi sæti í efstu deild. Óskar Hrafn Þorvaldsson getur þakkað Bilal Njie fyrir það að hann þjálfi lið í efstu deild á næsta tímabili. Staðan var orðin ansi dræm og allt stefndi í fall en Bilal Njie greip til sinna ráða, skoraði snögga þrennu og hélt Haugesund uppi. Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum í liði Rosenborg sem lagði Viking óvænt en auðveldlega að velli. Ísak setti opnunarmarkið í fyrri hálfleik, Adrian Pereira tvöfaldaði svo forystuna áður en Ísak kom Rosenborg 3-0 yfir á 59. mínútu. Ísak Snær Þorvaldsson fagnar marki með RosenborgVísir/Getty Sander Tangvik, markvörður Rosenborg, var rekinn af velli skömmu síðar og varamarkvörðurinn Andre Hansen tókst ekki að verja skot Zlatko Tripic sem minnkaði muninn fyrir Viking. Það gerði þó ekkert til því Rosenborg átti eftir að bæta tveimur mörkum við í uppbótartíma og loka leiknum 5-1. Viðar Ari Jónsson skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir Ham/Kam í 1-1 jafntefli gegn Molde. Ari Leifsson og Logi Tómasson héldu marki Strömsgodset hreinu í 3-0 sigri á Brann. Viðar Ari er fyrrum FH-ingur sem leikur í dag með Ham/KamVísir/Vilhelm Valeranga varð ekki eins heppið og Haugesund. Þeir komust marki yfir á 63. mínútu í leik sínum gegn Tromso og allt leit út fyrir áframhaldandi veru í efstu deild en gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Nú tekur við umspilsleikur Valeranga gegn Kristiansund sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Brynjólfur Willumsson átti tvær stoðsendingar í 4-2 sigri gegn Kongsvinger sem tryggði Kristiansund umspilsleikinn gegn Valeranga. Norski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson getur þakkað Bilal Njie fyrir það að hann þjálfi lið í efstu deild á næsta tímabili. Staðan var orðin ansi dræm og allt stefndi í fall en Bilal Njie greip til sinna ráða, skoraði snögga þrennu og hélt Haugesund uppi. Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum í liði Rosenborg sem lagði Viking óvænt en auðveldlega að velli. Ísak setti opnunarmarkið í fyrri hálfleik, Adrian Pereira tvöfaldaði svo forystuna áður en Ísak kom Rosenborg 3-0 yfir á 59. mínútu. Ísak Snær Þorvaldsson fagnar marki með RosenborgVísir/Getty Sander Tangvik, markvörður Rosenborg, var rekinn af velli skömmu síðar og varamarkvörðurinn Andre Hansen tókst ekki að verja skot Zlatko Tripic sem minnkaði muninn fyrir Viking. Það gerði þó ekkert til því Rosenborg átti eftir að bæta tveimur mörkum við í uppbótartíma og loka leiknum 5-1. Viðar Ari Jónsson skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir Ham/Kam í 1-1 jafntefli gegn Molde. Ari Leifsson og Logi Tómasson héldu marki Strömsgodset hreinu í 3-0 sigri á Brann. Viðar Ari er fyrrum FH-ingur sem leikur í dag með Ham/KamVísir/Vilhelm Valeranga varð ekki eins heppið og Haugesund. Þeir komust marki yfir á 63. mínútu í leik sínum gegn Tromso og allt leit út fyrir áframhaldandi veru í efstu deild en gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Nú tekur við umspilsleikur Valeranga gegn Kristiansund sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Brynjólfur Willumsson átti tvær stoðsendingar í 4-2 sigri gegn Kongsvinger sem tryggði Kristiansund umspilsleikinn gegn Valeranga.
Norski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira