Fimm detta út úr byrjunarliðinu fyrir Danmerkurleikinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 17:18 Alexandra Jóhannsdóttir í leik á móti Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Getty/Brynjar Gunnarsson Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir talsverðar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Þorsteinn tekur nefnilega fimm leikmenn út úr byrjunarliðinu frá því úr leiknum á móti Wales á föstudaginn en íslenska liðið tryggði sér þá þriðja sætið í riðlinum með 2-1 sigri. Leikmennirnir sem koma inn í byrjunarliðið eru þær Fanney Inga Birkisdóttir, Guðný Árnadóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Þær sem detta út eru Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Ingibjörg Sigurðardóttir, Hildur Antonsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Telma tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda í keppninni. Fanney Inga er að spila sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir er líka að byrja sinn fyrsta leik í þessari Þjóðadeild. Alexandra hefur komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum en fær nú tækifærið. 👀 Byrjunarliðið gegn Danmörku í kvöld!📺 Leikurinn hefst kl. 18:30 og er í beinni útsendingu á RÚV! This is how we start our match against Denmark in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/21qE1qNwSW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2023 Diljá Ýr byrjaði fyrsta leikinn í keppninni en hefur ekki byrjað fleiri. Hún kom hins vegar inn á sem varamaður á móti Wales og gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki. Þetta þýðir jafnframt að aðeins fimm leikmenn náðu að byrja alla leiki liðsins í Þjóðadeildinni í ár því þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen og Hildur Antonsdóttir höfðu byrjað hina fimm. Leikmennirnir fimm sem hafa alltaf verið í byrjunarliðinu eru Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir. Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Þorsteinn tekur nefnilega fimm leikmenn út úr byrjunarliðinu frá því úr leiknum á móti Wales á föstudaginn en íslenska liðið tryggði sér þá þriðja sætið í riðlinum með 2-1 sigri. Leikmennirnir sem koma inn í byrjunarliðið eru þær Fanney Inga Birkisdóttir, Guðný Árnadóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Þær sem detta út eru Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Ingibjörg Sigurðardóttir, Hildur Antonsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Telma tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda í keppninni. Fanney Inga er að spila sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir er líka að byrja sinn fyrsta leik í þessari Þjóðadeild. Alexandra hefur komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum en fær nú tækifærið. 👀 Byrjunarliðið gegn Danmörku í kvöld!📺 Leikurinn hefst kl. 18:30 og er í beinni útsendingu á RÚV! This is how we start our match against Denmark in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/21qE1qNwSW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2023 Diljá Ýr byrjaði fyrsta leikinn í keppninni en hefur ekki byrjað fleiri. Hún kom hins vegar inn á sem varamaður á móti Wales og gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki. Þetta þýðir jafnframt að aðeins fimm leikmenn náðu að byrja alla leiki liðsins í Þjóðadeildinni í ár því þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen og Hildur Antonsdóttir höfðu byrjað hina fimm. Leikmennirnir fimm sem hafa alltaf verið í byrjunarliðinu eru Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir. Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers
Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira