Versta hrina Manchester City í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:47 Nú reynir á Pep Guardiola að snúa gengi Manchester City við eins og oft áður er von á liðinu á miklu skrifið þegar það fer að vora á ný. AP/Dave Thompson Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Það eru liðin sex ár síðan Manchester City liðið beið síðast svona lengi eftir sigri. Eftir þrjú jafntefli í röð þá tapaði City liðið 1-0 á móti sjóðheitu Aston Villa liði í gær. Fjórir leikir í röð án sigurs og það gerðist síðasta hjá lærisveinum Pep Guardiola í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði árið 2017. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Það er heldur ekki eins og sigur Aston Villa hafi komið gegn gangi leiksins. Liðið átti 22 skot þar af fimmtán í fyrri hálfleiknum. Alls þurfti Ederson að verja sex skot í marki City. Vænt mörk, xG, var líka 2,06 á móti 0,86, Aston Villa liðinu í hag. Leon Bailey skoraði eina mark leiksins sextán mínútum fyrir leikslok. „Þeir spiluðu betur en við og við erum í vandræðum,“ sagði Pep Guardiola við Amazon Prime eftir leikinn. Jafnteflisleikir City voru á móti Tottenham (3-3), Liverpool (1-1) og Chelsea (4-4). Í millitíðinni vann City 3-2 heimssigur á RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir að hafa lent 2-0 undir. City situr nú í fjórða sætinu, sex stigum á eftir toppliði Arsenal og bara þremur stigum á undan nágrönnunum í Manchester United þar sem allt á að vera að fjara til fjandans samkvæmt ensku blöðunum. Manchester United are just 3pts behind Manchester City in the Premier League pic.twitter.com/lLrKmmbJhO— LiveScore (@livescore) December 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Sport Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Það eru liðin sex ár síðan Manchester City liðið beið síðast svona lengi eftir sigri. Eftir þrjú jafntefli í röð þá tapaði City liðið 1-0 á móti sjóðheitu Aston Villa liði í gær. Fjórir leikir í röð án sigurs og það gerðist síðasta hjá lærisveinum Pep Guardiola í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði árið 2017. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Það er heldur ekki eins og sigur Aston Villa hafi komið gegn gangi leiksins. Liðið átti 22 skot þar af fimmtán í fyrri hálfleiknum. Alls þurfti Ederson að verja sex skot í marki City. Vænt mörk, xG, var líka 2,06 á móti 0,86, Aston Villa liðinu í hag. Leon Bailey skoraði eina mark leiksins sextán mínútum fyrir leikslok. „Þeir spiluðu betur en við og við erum í vandræðum,“ sagði Pep Guardiola við Amazon Prime eftir leikinn. Jafnteflisleikir City voru á móti Tottenham (3-3), Liverpool (1-1) og Chelsea (4-4). Í millitíðinni vann City 3-2 heimssigur á RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir að hafa lent 2-0 undir. City situr nú í fjórða sætinu, sex stigum á eftir toppliði Arsenal og bara þremur stigum á undan nágrönnunum í Manchester United þar sem allt á að vera að fjara til fjandans samkvæmt ensku blöðunum. Manchester United are just 3pts behind Manchester City in the Premier League pic.twitter.com/lLrKmmbJhO— LiveScore (@livescore) December 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Sport Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira