Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 11:00 Heimir Hallgrímsson hefur verið að gera góða hluti sem þjálfari Jamaíku sem spilar á Copa America næsta sumar. Getty/Matthew Ashton Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Heimir og hans menn komust inn á mótið með því að slá út Kanada í spennandi einvígi þar sem 3-2 útisigur dugði Jamaíku eftir 2-1 tap á heimavelli. Þetta verður aðeins í þriðja skiptið sem Jamaíka er með á Copa America en að þessu sinni spila þar 10 lið úr Suður-Ameríku og sex sem tilheyra Mið- og Norður-Ameríku. Jamaíka dróst í nótt í B-riðil mótsins með Mexíkó, Ekvador og Venesúela. Heimsmeistarar Argentínu, með Lionel Messi í broddi fylkingar, eru svo á meðal þeirra liða sem Jamaíka gæti mætt komist liðið upp úr riðlinum. Jamaica have Drawn in Group B for the 2024 Copa America alongside Mexico, Ecuador and Venezuela.Jamaica will open the group stages on June 22 against Mexico at the NRG Stadium in Houston, Texas.June 26 Jamaica will face Ecuador in Paradise and June 30 face Venezuela in Austin. pic.twitter.com/WnNd7R9rH2— Official J.F.F (@jff_football) December 8, 2023 Tvö efstu lið hvers riðils komast í átta liða úrslit og gæti Jamaíka mætt þar Argentínu, Perú eða Síle, eða sigurliðinu úr einvígi Kanada og Trínidad og Tóbagó sem berjast enn um að komast á mótið. The Copa América groups are set for next summer Who will be crowned champions? pic.twitter.com/A8izO7bfKf— ESPN FC (@ESPNFC) December 8, 2023 Brasilíumenn eru í D-riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurliðinu úr einvígi Hondúras og Kosta Ríka. Í C-riðli eru svo Bandaríkin, sem verða á heimavelli á mótinu, Úrúgvæ, Panama og Bólivía. Copa America fer fram víða um Bandaríkin og verður spilað dagana 20. júní til 14. júlí. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Heimir og hans menn komust inn á mótið með því að slá út Kanada í spennandi einvígi þar sem 3-2 útisigur dugði Jamaíku eftir 2-1 tap á heimavelli. Þetta verður aðeins í þriðja skiptið sem Jamaíka er með á Copa America en að þessu sinni spila þar 10 lið úr Suður-Ameríku og sex sem tilheyra Mið- og Norður-Ameríku. Jamaíka dróst í nótt í B-riðil mótsins með Mexíkó, Ekvador og Venesúela. Heimsmeistarar Argentínu, með Lionel Messi í broddi fylkingar, eru svo á meðal þeirra liða sem Jamaíka gæti mætt komist liðið upp úr riðlinum. Jamaica have Drawn in Group B for the 2024 Copa America alongside Mexico, Ecuador and Venezuela.Jamaica will open the group stages on June 22 against Mexico at the NRG Stadium in Houston, Texas.June 26 Jamaica will face Ecuador in Paradise and June 30 face Venezuela in Austin. pic.twitter.com/WnNd7R9rH2— Official J.F.F (@jff_football) December 8, 2023 Tvö efstu lið hvers riðils komast í átta liða úrslit og gæti Jamaíka mætt þar Argentínu, Perú eða Síle, eða sigurliðinu úr einvígi Kanada og Trínidad og Tóbagó sem berjast enn um að komast á mótið. The Copa América groups are set for next summer Who will be crowned champions? pic.twitter.com/A8izO7bfKf— ESPN FC (@ESPNFC) December 8, 2023 Brasilíumenn eru í D-riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurliðinu úr einvígi Hondúras og Kosta Ríka. Í C-riðli eru svo Bandaríkin, sem verða á heimavelli á mótinu, Úrúgvæ, Panama og Bólivía. Copa America fer fram víða um Bandaríkin og verður spilað dagana 20. júní til 14. júlí.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira