Mikil spenna fyrir úrslitaþætti Kviss Boði Logason skrifar 8. desember 2023 10:40 Björn Bragi Arnarsson þáttastjórnandi í KVISS býst við jafnri og spennandi keppni annað kvöld. Hulda Margrét „Ég býst við ótrúlega skemmtilegri og jafnri keppni,“ segir Björn Bragi Arnarsson, þáttastjórnandi sjónvarpsþáttarins Kviss sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld. Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér. Kviss Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Sjá meira
Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér.
Kviss Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Sjá meira