Lineker með samviskubit: Þetta er að eyðileggja leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 09:00 Gary Lineker segist vera búinn að sjá nóg og hefur skipt um skoðun varðandi myndbandadómgæslu. Getty/Hollie Adams Knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpssérfræðingurinn Gary Lineker hefur verið ötull talsmaður myndbandsdómgæslu í gegnum tíðina en nú virðist hann vera búinn að sjá nóg af vitleysu og mistökum með útfærslu VAR. Lineker er umsjónarmaður „Match of the Day“ þáttarins hjá breska ríkissjónvarpinu og var mjög pirraður eftir að farið var yfir leik Aston Villa og Arsenal um helgina. Ástæðan að þessu sinni var mark sem var dæmt af Kai Havertz undir lok leiksins þegar hann virtist hafa jafnað metin og tryggt Arsenal stig. Markið var dæmt af vegna hendi sem var vissulega rétt en boltinn fór áður í hendi varnarmanns. Það var hins vegar ekki dæmt víti. „Varnarmenn mega koma óvart við boltann með hendinni en ekki framherjar. Af hverju erum við að reyna að koma í veg fyrir mörk,“ spurði Gary Lineker. „Af hverju er fólkið sem býr til lögin í leiknum að gera þetta. Þetta er fáránlegt,“ sagði Lineker. Ian Wright var með honum í myndverinu og tók undir það að fótboltalögin væru stundum út í hött. „Ég verð bara að segja núna að ég er ekki hrifinn af VAR lengur. Ég var einn af þeim sem talaði fyrir því að fá VAR en ég hef samviskubit yfir því núna þar sem ég hafði hreinlega rangt fyrir mér,“ sagði Lineker. „Þetta er að eyðileggja leikinn,“ sagði Lineker. Það má sjá myndbrot hér fyrir neðan ef það birtist ekki er góð leið að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Lineker er umsjónarmaður „Match of the Day“ þáttarins hjá breska ríkissjónvarpinu og var mjög pirraður eftir að farið var yfir leik Aston Villa og Arsenal um helgina. Ástæðan að þessu sinni var mark sem var dæmt af Kai Havertz undir lok leiksins þegar hann virtist hafa jafnað metin og tryggt Arsenal stig. Markið var dæmt af vegna hendi sem var vissulega rétt en boltinn fór áður í hendi varnarmanns. Það var hins vegar ekki dæmt víti. „Varnarmenn mega koma óvart við boltann með hendinni en ekki framherjar. Af hverju erum við að reyna að koma í veg fyrir mörk,“ spurði Gary Lineker. „Af hverju er fólkið sem býr til lögin í leiknum að gera þetta. Þetta er fáránlegt,“ sagði Lineker. Ian Wright var með honum í myndverinu og tók undir það að fótboltalögin væru stundum út í hött. „Ég verð bara að segja núna að ég er ekki hrifinn af VAR lengur. Ég var einn af þeim sem talaði fyrir því að fá VAR en ég hef samviskubit yfir því núna þar sem ég hafði hreinlega rangt fyrir mér,“ sagði Lineker. „Þetta er að eyðileggja leikinn,“ sagði Lineker. Það má sjá myndbrot hér fyrir neðan ef það birtist ekki er góð leið að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira