Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Bjarki Sigurðsson skrifar 12. desember 2023 15:24 Jenna Ortega, Andrew Tate, Shakira og Matthew Perry voru öll vinsæl á Google í ár. Getty Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope
Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira