Barcelona fór illa með sænsku meistarana Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2023 19:36 Guðrún Arnardóttir í leik með FC Rosengård. Vísir/Getty Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í FC Rosengård sóttu ekki gull í greipar Evrópumeistara Barcelona þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Malmö í kvöld. Fyrir leikinn á Malmö Idrottspark í kvöld hafði Barcelona unnið sigur í báðum sínum leikjum í riðlinum til þessa en Rosengård tapað sínum tveimur leikjum. Barcelona eru ríkjandi Evrópumeistarar en liðið vann sigur á Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsborg í úrslitaleik í vor. Leikurinn í Malmö í kvöld var lítið spennandi. Barcelona var komið í 3-0 strax í fyrri hálfleik eftir mörk frá Salma Paralluelo og Patricia Guijarro. Lið Rosengård skoraði þar að auki eitt sjálfsmark. Aitana Bonmati bætti fjórða markinu við í upphafi síðari hálfleiks og fimmta markið kom á 73. mínútu þegar Mariona Caldentey skoraði. Í uppbótartíma fullkomnaði Barcelona síðan frábæran leik þegar Martina Fernandez skoraði og innsiglaði 6-0 sigur. 6-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona því áfram með fullt hús stiga í riðlinum en Rosengård án stiga. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn sænska liðsins í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Fyrir leikinn á Malmö Idrottspark í kvöld hafði Barcelona unnið sigur í báðum sínum leikjum í riðlinum til þessa en Rosengård tapað sínum tveimur leikjum. Barcelona eru ríkjandi Evrópumeistarar en liðið vann sigur á Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsborg í úrslitaleik í vor. Leikurinn í Malmö í kvöld var lítið spennandi. Barcelona var komið í 3-0 strax í fyrri hálfleik eftir mörk frá Salma Paralluelo og Patricia Guijarro. Lið Rosengård skoraði þar að auki eitt sjálfsmark. Aitana Bonmati bætti fjórða markinu við í upphafi síðari hálfleiks og fimmta markið kom á 73. mínútu þegar Mariona Caldentey skoraði. Í uppbótartíma fullkomnaði Barcelona síðan frábæran leik þegar Martina Fernandez skoraði og innsiglaði 6-0 sigur. 6-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona því áfram með fullt hús stiga í riðlinum en Rosengård án stiga. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn sænska liðsins í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira