Mesti áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:00 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool mæta Manchester United um helgina og það má búast við troðfullum Anfield sem er nú orðinn stærri en áður. Getty/Chris Brunskill Liverpool hefur fengið leyfi til að opna efri hluta nýju Anfield-stúkunnar sem hefur verið í byggingu undanfarna mánuði. Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira