Mesti áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:00 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool mæta Manchester United um helgina og það má búast við troðfullum Anfield sem er nú orðinn stærri en áður. Getty/Chris Brunskill Liverpool hefur fengið leyfi til að opna efri hluta nýju Anfield-stúkunnar sem hefur verið í byggingu undanfarna mánuði. Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn