Fótboltafélag fær sögulega refsingu: 141 stig tekið af því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 14:31 Velska fótboltaliðið Pontypridd United má ekki brjóta aftur af sér næsta eina og hálfa árið því þá verða öll þessi stig tekin af félaginu. Getty/Matthew Ashton Everton missti tíu stig á dögunum í ensku úrvalsdeildinni en hinum megin við landamærin í Wales er annað lið í miklu verri málum. Velska fótboltaliðið Pontypridd United er síbrotafélag og hefur fengið hörðustu refsingu sem um getur í fótboltanum. Félagið hefur nefnilega hvað eftir annað brotið reglur velska knattspyrnusambandsins. Welsh club Pontypridd United could face a point deduction pic.twitter.com/qSnWmIU99m— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 12, 2023 Velska félagið telst alls hafa brotið átján sinnum af sér þegar kemur að nota ólöglega leikmann og brjóta samninga leikmanna. Sjálfstæð nefnd fór yfir málið og komst að því að félagið hafi í raun verið brotlegt í öll átján skiptin. Pontypridd United hefur neitað öllum ásökunum en hefur nú verið refsað. Refsingin er sú að 141 stig verður tekið af liðinu. Það hafa þegar verið tekin sex stig af félaginu vegna brota en hin 135 stigin eru skilorðsbundin. Félagið má ekki brjóta frekar af sér til loka 2024-25 tímabilsins en annars verða öll þessi stig dregin af félaginu. Þetta er harðasta refsing af þessari gerð í sögunni en 30 stig hafa verið tekin í gegnum tíðina af liðum Luton Town, AC Milan, Fiorentina og Lazio. Pontypridd United mátti ekki við að missa þessi sex stig en eftir að þau fóru þá situr liðið í botnsæti velsku deildarinnar. Wales Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Velska fótboltaliðið Pontypridd United er síbrotafélag og hefur fengið hörðustu refsingu sem um getur í fótboltanum. Félagið hefur nefnilega hvað eftir annað brotið reglur velska knattspyrnusambandsins. Welsh club Pontypridd United could face a point deduction pic.twitter.com/qSnWmIU99m— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 12, 2023 Velska félagið telst alls hafa brotið átján sinnum af sér þegar kemur að nota ólöglega leikmann og brjóta samninga leikmanna. Sjálfstæð nefnd fór yfir málið og komst að því að félagið hafi í raun verið brotlegt í öll átján skiptin. Pontypridd United hefur neitað öllum ásökunum en hefur nú verið refsað. Refsingin er sú að 141 stig verður tekið af liðinu. Það hafa þegar verið tekin sex stig af félaginu vegna brota en hin 135 stigin eru skilorðsbundin. Félagið má ekki brjóta frekar af sér til loka 2024-25 tímabilsins en annars verða öll þessi stig dregin af félaginu. Þetta er harðasta refsing af þessari gerð í sögunni en 30 stig hafa verið tekin í gegnum tíðina af liðum Luton Town, AC Milan, Fiorentina og Lazio. Pontypridd United mátti ekki við að missa þessi sex stig en eftir að þau fóru þá situr liðið í botnsæti velsku deildarinnar.
Wales Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira