Avengers: Kang Dynasty í uppnámi eftir sakfellingu Majors Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. desember 2023 10:48 Majors sem Kang í Ant-Man and the Wasp: Quantumania. Marvel Studios hafa ákveðið að rifta samningi sínum við leikarann Jonathan Majors, eftir að hann var fundinn sekur í gær um að hafa ráðist á kærustu sína, Grace Jabbari. Majors fór með hlutverk Kang í sjónvarpsþáttunum um Loka og í kvikmyndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania. Kang átti að vera stærsti óþokkinn í Multiverse-fasa Marvel og spila stórt hlutverk í fyrsta þætti lokakaflans, kvikmyndinni Avengers: Kang Dynasty. Upptökur á Kang Dynasty áttu að hefjast á næsta ári en sýningu myndarinnar hefur verið frestað frá 2025 til 2026. Samkvæmt Variety standa Kevin Feige og aðrir stjórnendur Marvel nú frammi fyrir valinu á milli þess að ráða nýjan leikara til að fara með hlutverk Kang í Avengers: Kang Dynasty eða hætta við þá mynd og fara aðrar leiðir til að ljúka Multiverse-fasanum. Fallið þykir hátt fyrir Majors, sem var meðal eftirsóttustu leikara Hollywood áður en hann var handtekinn í mars. Hann hafði þá farið með annað aðahlutverkanna í Creed III og með aðalhlutverkið í Magazine Dreams. Sýningu seinni myndarinnar var frestað í kjölfar handtökunnar. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Majors fór með hlutverk Kang í sjónvarpsþáttunum um Loka og í kvikmyndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania. Kang átti að vera stærsti óþokkinn í Multiverse-fasa Marvel og spila stórt hlutverk í fyrsta þætti lokakaflans, kvikmyndinni Avengers: Kang Dynasty. Upptökur á Kang Dynasty áttu að hefjast á næsta ári en sýningu myndarinnar hefur verið frestað frá 2025 til 2026. Samkvæmt Variety standa Kevin Feige og aðrir stjórnendur Marvel nú frammi fyrir valinu á milli þess að ráða nýjan leikara til að fara með hlutverk Kang í Avengers: Kang Dynasty eða hætta við þá mynd og fara aðrar leiðir til að ljúka Multiverse-fasanum. Fallið þykir hátt fyrir Majors, sem var meðal eftirsóttustu leikara Hollywood áður en hann var handtekinn í mars. Hann hafði þá farið með annað aðahlutverkanna í Creed III og með aðalhlutverkið í Magazine Dreams. Sýningu seinni myndarinnar var frestað í kjölfar handtökunnar.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira