Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu leikmenn heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2023 19:01 Gísli Þoreir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. Vísir/Getty Íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. Eins og áður er það vefsíðan Handball-Planet sem stendur fyrir valinu og eru fjórir leikmenn tilnefndir í hverri stöðu fyrir sig. Bjarki Már er þannig einn af fjórum vinstri hornamönnum sem eru tilnefndir og Gísli Þorgeir einn af fjórum miðjumönnum. Bjarki Már hefur átt góðu gengi að fagna með ungverska stórliðinu Telekom Veszprém á árinu. Liðið ungverskur meistari í vor og trónir á toppi ungversku deildarinnar um þessar mundir. Hampus Wanne, leikmaður Barcelona, Dylan Nahi, leikmaður Kielce og Angel Fernandez, leikmaður Limoges, eru einnig tilnefndir í stöðu vinstri hornamanns. Þá átti Gísli Þorgeir einnig frábært ár með Magdeburg þar sem liðið fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu í vor og trónir nú á toppi þýsku deildarinnar. Gísli meiddist á öxl í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, en náði að tjasla sér samann fyrir úrslitaleikinn og leiða liðið til sigurs þar sem hann var valinn mikilvægasti leikmaðurinn. Juri Knorr, leikmaður Rhein Neckar Lowen, Jim Gottfridsson, leikmaður Flensburg og Luc Stens, leikmaður PSG, eru einnig tilnefndir í stöðu miðjumanns. Meiðslin settu þó strik í reikninginn og hefur hann verið frá keppni stærstan hluta yfirstandandi tímabils, en er farinn að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði. Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Eins og áður er það vefsíðan Handball-Planet sem stendur fyrir valinu og eru fjórir leikmenn tilnefndir í hverri stöðu fyrir sig. Bjarki Már er þannig einn af fjórum vinstri hornamönnum sem eru tilnefndir og Gísli Þorgeir einn af fjórum miðjumönnum. Bjarki Már hefur átt góðu gengi að fagna með ungverska stórliðinu Telekom Veszprém á árinu. Liðið ungverskur meistari í vor og trónir á toppi ungversku deildarinnar um þessar mundir. Hampus Wanne, leikmaður Barcelona, Dylan Nahi, leikmaður Kielce og Angel Fernandez, leikmaður Limoges, eru einnig tilnefndir í stöðu vinstri hornamanns. Þá átti Gísli Þorgeir einnig frábært ár með Magdeburg þar sem liðið fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu í vor og trónir nú á toppi þýsku deildarinnar. Gísli meiddist á öxl í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, en náði að tjasla sér samann fyrir úrslitaleikinn og leiða liðið til sigurs þar sem hann var valinn mikilvægasti leikmaðurinn. Juri Knorr, leikmaður Rhein Neckar Lowen, Jim Gottfridsson, leikmaður Flensburg og Luc Stens, leikmaður PSG, eru einnig tilnefndir í stöðu miðjumanns. Meiðslin settu þó strik í reikninginn og hefur hann verið frá keppni stærstan hluta yfirstandandi tímabils, en er farinn að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði.
Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira