Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2023 17:55 Herbert stendur á tímamótum á síðasta degi ársins 2023. Aðsend Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin. Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin.
Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45
Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30
Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36