Skoraði í bikarúrslitaleik en lá seinna meðvitundarlaus í grasinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 11:02 Andy Delort lék áður með Nice og var þá liðsfélagi Kasper Schmeichel. Getty/Matthieu Mirville Andy Delort átti eftirminnilegan dag um helgina þegar hann varð katarskur bikarmeistari með félagi sínu Umm-Salal. Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024 Katarski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024
Katarski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira