Vantar einn í íslenska hópinn í dag Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2024 15:02 Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita