Fyrstu landsleikir ársins í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson sló í gegn í Bestu deildinni í sumar og með 19 ára landsliðinu. Nú fær hann tækifæri með A-landsliðinu. Getty/Seb Daly Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar fyrstu landsleiki sína á árinu í Bandaríkjunum á næstunni og fótboltaáhugafólk getur horft á þá báða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira