Grindvíkingar „eins og innflytjendur í eigin landi“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 10:50 Hún segir að sem innflytjandi finni hún mikið til með Grindvíkingum. Stöð 2 Hún Cortina frá Rúmeníu var komin upp að gosstöðvunum snemma í morgun þar sem hún á frí í vinnunni í dag. Hún segist finna til með Grindvíkingum sem innflytjenda og segir þá vera orðna eins konar innflytjenda í eigin landi. Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Sjá meira
Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent