Segir Færeyinga hafa fengið innblástur frá íslenska liðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2024 15:01 Óli Mittún segir að færeyska liðið hafi séð íslenska liðið jafna gegn Serbum og það sami hafi síðan gerst hjá þeim. Vísir/Getty Óli Mittún leikmaður færeyska landsliðsins í handknattleik segir að jafntefli Íslands gegn Serbíu hafi gefið Færeyingum innblástur í leik liðsins gegn Noregi í gær. Færeyingar jöfnuðu metin á ótrúlegan hátt undir lokin leiksins. Færeyingar náðu í sitt fyrsta stig á stórmóti í gær þegar þeir gerðu jafntefli við Norðmenn. Færeyska liðið var þremur mörkum undir þegar skammt var eftir en tókst á ótrúlegan hátt að jafna metin og skoraði Elias Ellefsen á Skipagötu jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar fjórar sekúndur voru eftir. Þetta minnti óneitanlega á það sem gerðist í leik Íslendinga og Serba á föstudag. Þá var það íslenska liðið sem jafnaði undir lokin eftir að Serbar voru nánast með unninn leik í höndunum. Færeyingar virðast hafa fylgst vel með þeim leik því Óli Mittún leikmaður liðsins sagði að Færeyingar hafi fengið innblástur frá íslenska liðinu. Elias Ellefsen á Skipagötu í lausu lofti á meðan varnarmenn Noregs horfa á.Vísir/Getty „Við trúðum þessu þó Noregur hafi verið með boltann rétt fyrir leikslok,“ sagði Mittún í viðtali við Kringvarp Færeyja eftir leik. „Ísland var tveimur mörkum undir þegar 30 sekúndur voru eftir og þetta er það sama sem gerist í dag.“ Ellefsen á Skipagötu stal boltanum af Harald Reinkind undir lokin og fiskaði vítið sem hann skoraði síðan úr. Ellefsen á Skipagötu og Reinkind eru liðsfélagar hjá þýska liðinu Kiel. „Ég veit ekki hversu miklir félagar þeir verða þegar hann kemur aftur til Kiel,“ sagði Mittún brosandi. EM 2024 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Færeyingar náðu í sitt fyrsta stig á stórmóti í gær þegar þeir gerðu jafntefli við Norðmenn. Færeyska liðið var þremur mörkum undir þegar skammt var eftir en tókst á ótrúlegan hátt að jafna metin og skoraði Elias Ellefsen á Skipagötu jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar fjórar sekúndur voru eftir. Þetta minnti óneitanlega á það sem gerðist í leik Íslendinga og Serba á föstudag. Þá var það íslenska liðið sem jafnaði undir lokin eftir að Serbar voru nánast með unninn leik í höndunum. Færeyingar virðast hafa fylgst vel með þeim leik því Óli Mittún leikmaður liðsins sagði að Færeyingar hafi fengið innblástur frá íslenska liðinu. Elias Ellefsen á Skipagötu í lausu lofti á meðan varnarmenn Noregs horfa á.Vísir/Getty „Við trúðum þessu þó Noregur hafi verið með boltann rétt fyrir leikslok,“ sagði Mittún í viðtali við Kringvarp Færeyja eftir leik. „Ísland var tveimur mörkum undir þegar 30 sekúndur voru eftir og þetta er það sama sem gerist í dag.“ Ellefsen á Skipagötu stal boltanum af Harald Reinkind undir lokin og fiskaði vítið sem hann skoraði síðan úr. Ellefsen á Skipagötu og Reinkind eru liðsfélagar hjá þýska liðinu Kiel. „Ég veit ekki hversu miklir félagar þeir verða þegar hann kemur aftur til Kiel,“ sagði Mittún brosandi.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira