Myndaveisla frá dramatískum sigri Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 06:31 Strákarnir fagna þegar sigurinn var í höfn. Vísir/Vilhelm Ísland vann hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM karla í handknattleik í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. Sigurinn þýðir að Ísland er með 3 stig að loknum tveimur umferðum og mætir Ungverjalandi á þriðjudag í leik sem sker að öllum líkindum hvor þjóðin vinnur riðilinn. Þessi hefur fyllt ferðatöskuna hjá dyggum stuðningsmanni.Vísir/Vilhelm Að venju var vel mætt.Vísir/Vilhelm Öll í bláu.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson skrúfar boltann í netið.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason var sáttur með sigurinn.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson stóð sig vel framan af leik.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason og Björgvin Páll Gústavsson sáttir.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn og Arnar Freyr Arnarsson sáttir.Vísir/Vilhelm Gaman saman í bláu.Vísir/Vilhelm Gleðin við völd í stúkunni.Vísir/Vilhelm Mikil gleði.Vísir/Vilhelm Elliði Snær Viðarsson er með skemmtilegan skotstíl.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson flýgur í gegnum loftið.Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon var frábær.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll átti góðan leik.Vísir/Vilhelm Hugur landsmanna er hjá Grindvíkingum.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 31-30 | Björgvin Páll tryggði dramatískan sigur Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 18:35 Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:04 Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Sigurinn þýðir að Ísland er með 3 stig að loknum tveimur umferðum og mætir Ungverjalandi á þriðjudag í leik sem sker að öllum líkindum hvor þjóðin vinnur riðilinn. Þessi hefur fyllt ferðatöskuna hjá dyggum stuðningsmanni.Vísir/Vilhelm Að venju var vel mætt.Vísir/Vilhelm Öll í bláu.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson skrúfar boltann í netið.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason var sáttur með sigurinn.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson stóð sig vel framan af leik.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason og Björgvin Páll Gústavsson sáttir.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn og Arnar Freyr Arnarsson sáttir.Vísir/Vilhelm Gaman saman í bláu.Vísir/Vilhelm Gleðin við völd í stúkunni.Vísir/Vilhelm Mikil gleði.Vísir/Vilhelm Elliði Snær Viðarsson er með skemmtilegan skotstíl.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson flýgur í gegnum loftið.Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon var frábær.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll átti góðan leik.Vísir/Vilhelm Hugur landsmanna er hjá Grindvíkingum.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 31-30 | Björgvin Páll tryggði dramatískan sigur Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 18:35 Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:04 Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 31-30 | Björgvin Páll tryggði dramatískan sigur Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 18:35
Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:04
Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28